Enski boltinn

Sjáðu mark Hermanns á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Hermann Hreiðarsson fagnar hér þriðja marki sínu í ensku úrvalsdeildinni í vetur.
Hermann Hreiðarsson fagnar hér þriðja marki sínu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Nordic Photos / AFP

Smelltu hér til að sjá mark Hermanns Hreiðarssonar í 4-2 sigurleik Portsmouth á Birminghma í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Leikurinn var mjög fjörugur en þrjú mörk voru skoruð á fyrstu tíu mínútum leiksins en staðan var jöfn, 2-2, í hálfleik.

Snemma í síðari hálfleik kom Hermann Portsmouth yfir með laglegu marki en hann fagnaði markinu á enn glæsilegri máta.

Kanu innsiglaði svo sigurinn með marki í uppbótartíma.

Öll mörkin í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni má sjá með því að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×