Fótbolti

Bandaríkin höfðu sigur á Algarve Cup

Heimsmeistarar Þjóðverja urðu að sætta sig við fjórða sætið
Heimsmeistarar Þjóðverja urðu að sætta sig við fjórða sætið NordcPhotos/GettyImages
Kvennalið Bandaríkjanna tryggði sér sigur á Algarve Cup mótinu í knattspyrnu sem lauk í dag. Bandaríska liðið lagði það danska 2-1 í úrslitaleik í dag og norska liðið lagði það þýska 2-0 í leiknum um bronsið. Íslenska liðið varð í sjöunda sæti á mótinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×