Ellý spáir fyrir keppendum í Bandinu hans Bubba 7. mars 2008 12:54 Spákonan snjalla Ellý Ármannsdóttir rýnir í spilin fyrir keppendurna sem eftir standa í Bandinu hans Bubba. Hún spáir því að karlkyns söngvari verður rekinn heim í kvöld, stelpurnar séu öruggar fram í næstu viku amk. Hjálmar Már Kristinsson 05/08/1986 Ljón Hjálmar er glæsilegur og hæfileikaríkur söngvari en sektarkennd og sjáfsvorkunn kæfa hæfileika hans, því miður. Honum finnst kannski að hann ráði við hvaða starf sem er en þessi drengur á ekki möguleika á sigursæti í þessari keppni. Barnslegt eðli og kæruleysi hans auðvelda honum örugglega þær áhættur sem hann mun taka í keppninni. Vilhjálmur Örn Hallgrímsson 13/03/1988 Fiskur Þegar ég skoða Vilhjálm þá birtist mér sjaldséður glettnisglampi í augum hans. Bubbi og áhorfendur heima í stofu geta horft endalaust í augu Vilhjálms án þess að komast nokkurn tímann að hæfileikunum og leyndardómnum sem í djúpinu leynast. Vilhjálmur virðist vera hræddur við að opna sig upp á gátt sem er sorglegt því töfrar hans eru sem segull og það er ekki hægt annað en að heillast af þeim. Arnar Már Friðriksson 07/05/1986 Naut Arnar Már er sárlega meðvitaður um sig en hann er listrænn, á því leikur enginn vafi.Hann er einn af þeim sem er aldrei hamingjusamari en þegar hann gerir lífið fegurra og það er alls ekki það sem Bubbi vill sjá í sigurvegara keppninnar. Það sem kemur í veg fyrir að Arnar fari með sigur af hólmi er vanafesta því hann er maður vanans. Ég ráðlegg honum að koma á breytingum í lífi sínu með því að brjóta vanann og reyna eitthvað nýtt og þá sér í lagi þegar kemur að söngnum. Thelma Hafþórsdóttir 29/12/1985 Steingeit Thelma er ástríðufull og dulræn og það kann Bubbi vel að meta í fari hennar. Þótt stelpan felli líklega ekki mörg tár yfir fórnarlömbum Hírósíma þá hefur hún fyrir löngu ákveðið að hjúkra alltaf þeim sjúku og halda öllum góðum í kringum sig og þá sér í lagi kónginum sjálfum. Þess vegna fáum við að sjá mikið af Thelmu í keppninni þó hún standi ekki uppi sem sigurvegari. Hún er nefnilega of þrjósk og þegar hún verður of þrjósk þá vegnar henni illa. Birgir Sævarsson 14/06/1988 Tvíburi Birgir er allt of fljótfær og hann má ekki leyfa sér að taka fleiri áhættur. Hann hefur líka tilhneigingu til að dreifa kröftum sínum eins og óheftu kvikasilfri og það veit hann. Þess vegna ráðlegg ég honum að vanda sig með því að slaka á og hætta að flýta sér og leita stöðugt að fljótustu leiðinni við lagaval og flutning. Birgir er heillandi og óútreiknanlegur en það er eins og hann hafi gleymt að sannfæra sig um að hann sé ósigrandi. Því miður.Eyþór Ingi Gunnlaugsson 29/05/1989 Tvíburi Eyþór Ingi lifir fyrir augnablikið og það gerir hann að sigurvegara. Eyþór er greindur og fljótur að læra og hann vinnur meira eftir aðstæðum en ákveðinni reglu og skoðun hans á heiminum virðist vera mjög einföld: hann er miðjan sem allt snýst um. Akkúrat þannig þenkjandi fólk sigrar. Eyþór ætti að undirbúa sig fyrir maraþonskokk þegar kemur að frægð og frama því draumar hans eru um það bil að lifna við.Birna Sif Margrétardóttir 18/10/1979 Vog Birna hefur á sér hlið sem áhorfendur sjá ekki en umrædd hlið hennar er andstæða þeirrar glæsilegu konu sem að áhorfendum snýr, einskonar grátt þunglyndi eins og einkennir reyndar meirihluta þjóðarinnar. Þessi þyngsli tefja fyrir henni í keppninni og koma í veg fyrir að hún sigri en Birna er árásargjörn í eðli sínu og sterk og þá kosti ætti hún að nýta mun betur. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Spákonan snjalla Ellý Ármannsdóttir rýnir í spilin fyrir keppendurna sem eftir standa í Bandinu hans Bubba. Hún spáir því að karlkyns söngvari verður rekinn heim í kvöld, stelpurnar séu öruggar fram í næstu viku amk. Hjálmar Már Kristinsson 05/08/1986 Ljón Hjálmar er glæsilegur og hæfileikaríkur söngvari en sektarkennd og sjáfsvorkunn kæfa hæfileika hans, því miður. Honum finnst kannski að hann ráði við hvaða starf sem er en þessi drengur á ekki möguleika á sigursæti í þessari keppni. Barnslegt eðli og kæruleysi hans auðvelda honum örugglega þær áhættur sem hann mun taka í keppninni. Vilhjálmur Örn Hallgrímsson 13/03/1988 Fiskur Þegar ég skoða Vilhjálm þá birtist mér sjaldséður glettnisglampi í augum hans. Bubbi og áhorfendur heima í stofu geta horft endalaust í augu Vilhjálms án þess að komast nokkurn tímann að hæfileikunum og leyndardómnum sem í djúpinu leynast. Vilhjálmur virðist vera hræddur við að opna sig upp á gátt sem er sorglegt því töfrar hans eru sem segull og það er ekki hægt annað en að heillast af þeim. Arnar Már Friðriksson 07/05/1986 Naut Arnar Már er sárlega meðvitaður um sig en hann er listrænn, á því leikur enginn vafi.Hann er einn af þeim sem er aldrei hamingjusamari en þegar hann gerir lífið fegurra og það er alls ekki það sem Bubbi vill sjá í sigurvegara keppninnar. Það sem kemur í veg fyrir að Arnar fari með sigur af hólmi er vanafesta því hann er maður vanans. Ég ráðlegg honum að koma á breytingum í lífi sínu með því að brjóta vanann og reyna eitthvað nýtt og þá sér í lagi þegar kemur að söngnum. Thelma Hafþórsdóttir 29/12/1985 Steingeit Thelma er ástríðufull og dulræn og það kann Bubbi vel að meta í fari hennar. Þótt stelpan felli líklega ekki mörg tár yfir fórnarlömbum Hírósíma þá hefur hún fyrir löngu ákveðið að hjúkra alltaf þeim sjúku og halda öllum góðum í kringum sig og þá sér í lagi kónginum sjálfum. Þess vegna fáum við að sjá mikið af Thelmu í keppninni þó hún standi ekki uppi sem sigurvegari. Hún er nefnilega of þrjósk og þegar hún verður of þrjósk þá vegnar henni illa. Birgir Sævarsson 14/06/1988 Tvíburi Birgir er allt of fljótfær og hann má ekki leyfa sér að taka fleiri áhættur. Hann hefur líka tilhneigingu til að dreifa kröftum sínum eins og óheftu kvikasilfri og það veit hann. Þess vegna ráðlegg ég honum að vanda sig með því að slaka á og hætta að flýta sér og leita stöðugt að fljótustu leiðinni við lagaval og flutning. Birgir er heillandi og óútreiknanlegur en það er eins og hann hafi gleymt að sannfæra sig um að hann sé ósigrandi. Því miður.Eyþór Ingi Gunnlaugsson 29/05/1989 Tvíburi Eyþór Ingi lifir fyrir augnablikið og það gerir hann að sigurvegara. Eyþór er greindur og fljótur að læra og hann vinnur meira eftir aðstæðum en ákveðinni reglu og skoðun hans á heiminum virðist vera mjög einföld: hann er miðjan sem allt snýst um. Akkúrat þannig þenkjandi fólk sigrar. Eyþór ætti að undirbúa sig fyrir maraþonskokk þegar kemur að frægð og frama því draumar hans eru um það bil að lifna við.Birna Sif Margrétardóttir 18/10/1979 Vog Birna hefur á sér hlið sem áhorfendur sjá ekki en umrædd hlið hennar er andstæða þeirrar glæsilegu konu sem að áhorfendum snýr, einskonar grátt þunglyndi eins og einkennir reyndar meirihluta þjóðarinnar. Þessi þyngsli tefja fyrir henni í keppninni og koma í veg fyrir að hún sigri en Birna er árásargjörn í eðli sínu og sterk og þá kosti ætti hún að nýta mun betur.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira