Lífið

Leitað að börnum fyrir þátt Opruh

Þekkir þú barn eða ungling sem er undabarn, hefur sett heimsmet, eða gert eitthvað undravert? Þáttur Opruh Winfrey leitar nú að afburðabörnum til að fjalla um í þættinum.

Framleiðendurnir leita að börnum sem búa yfir óvenjulegum hæfileikum, eru ofurgreind, eða hafa notað hæfileika sína til að hjálpa öðrum. Býrð þú yfir sögu af barni sem hefur stofnað fyrirtæki sem hefur gengið vel, er mikill mannvinur eða hefur breytt samfélagi sínu til hins betra? Sendu sögu þeirra á undraborn@visir.is fyrir 26. mars, og barnið gæti endað hjá Opruh.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.