Fótbolti

Van Basten tekur við Ajax

Van Basten hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Ajax
Van Basten hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Ajax
Hollenski knattspyrnuþjálfarinn Marco van Basten hefur samþykkt að taka við liði Ajax í heimalandi sínu á næstu leiktíð. Van Basten lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Hollendinga eftir Evrópumótið í sumar og tekur þá við stjórnartaumunum hjá gamla félaginu sínu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×