Aukið fylgi Samfylkingarinnar kemur Degi á óvart Breki Logason skrifar 19. febrúar 2008 21:40 Dagur B Eggertsson „Þetta er hærra en ég hef séð Samfylkinguna mælast áður og verð því að viðurkenna að þetta kom mér á óvart," segir Dagur B Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Flokkurinn mælist með 46,7% fylgi í nýrri könnun Capacent Gallup. „Þetta er athyglisverð könnun vegna þess að þetta er fyrsta stóra könnunin sem er gerð eftir að REI skýrslan kemur fram. Sú umræða sem fylgt hefur henni er því ekki að spilla fyrir okkur," segir Dagur og bætir við að athyglisvert sé að sjá hversu áberandi flokkarnir úr gamla meirihlutanum standi sterkt. „Sjálfstæðisflokkurinn er að gjalda fyrir þetta ábyrgðarleysi sem þeir hafa sýnt þegar samfélagið þarf síst á því að halda. Það er niðursveifla í fjámálageiranum og erfiðir kjarasamningar framundan hjá opinberum starfsmönnum. Fólk virðist kunna því illa að stjórnmálamenn séu í innbyrðisdeilum og klækjabrögðum á þessum tíma," segir Dagur. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn ekki vera þann burðarás sem hann var á tuttugustu öldinni og segir hann þurfa meiri stöðugleika. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins mældist með 43,9% fylgi þegar fólk var spurt hvern úr borgarstjórnarflokknum það vildi sjá sem næsta borgarstjóra. Aðspurður um þessa afgerandi niðurstöðu segir Dagur: „Ég vil nú bara óska Hönnu Birnu tilhamingju með þetta en um leið dettur mér ekki í hug að fara að blanda mér í innbyrðisátök þeirra, og vona bara að þeim fari að linna." Mest lesið Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira
„Þetta er hærra en ég hef séð Samfylkinguna mælast áður og verð því að viðurkenna að þetta kom mér á óvart," segir Dagur B Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Flokkurinn mælist með 46,7% fylgi í nýrri könnun Capacent Gallup. „Þetta er athyglisverð könnun vegna þess að þetta er fyrsta stóra könnunin sem er gerð eftir að REI skýrslan kemur fram. Sú umræða sem fylgt hefur henni er því ekki að spilla fyrir okkur," segir Dagur og bætir við að athyglisvert sé að sjá hversu áberandi flokkarnir úr gamla meirihlutanum standi sterkt. „Sjálfstæðisflokkurinn er að gjalda fyrir þetta ábyrgðarleysi sem þeir hafa sýnt þegar samfélagið þarf síst á því að halda. Það er niðursveifla í fjámálageiranum og erfiðir kjarasamningar framundan hjá opinberum starfsmönnum. Fólk virðist kunna því illa að stjórnmálamenn séu í innbyrðisdeilum og klækjabrögðum á þessum tíma," segir Dagur. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn ekki vera þann burðarás sem hann var á tuttugustu öldinni og segir hann þurfa meiri stöðugleika. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins mældist með 43,9% fylgi þegar fólk var spurt hvern úr borgarstjórnarflokknum það vildi sjá sem næsta borgarstjóra. Aðspurður um þessa afgerandi niðurstöðu segir Dagur: „Ég vil nú bara óska Hönnu Birnu tilhamingju með þetta en um leið dettur mér ekki í hug að fara að blanda mér í innbyrðisátök þeirra, og vona bara að þeim fari að linna."
Mest lesið Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira