Aukið fylgi Samfylkingarinnar kemur Degi á óvart Breki Logason skrifar 19. febrúar 2008 21:40 Dagur B Eggertsson „Þetta er hærra en ég hef séð Samfylkinguna mælast áður og verð því að viðurkenna að þetta kom mér á óvart," segir Dagur B Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Flokkurinn mælist með 46,7% fylgi í nýrri könnun Capacent Gallup. „Þetta er athyglisverð könnun vegna þess að þetta er fyrsta stóra könnunin sem er gerð eftir að REI skýrslan kemur fram. Sú umræða sem fylgt hefur henni er því ekki að spilla fyrir okkur," segir Dagur og bætir við að athyglisvert sé að sjá hversu áberandi flokkarnir úr gamla meirihlutanum standi sterkt. „Sjálfstæðisflokkurinn er að gjalda fyrir þetta ábyrgðarleysi sem þeir hafa sýnt þegar samfélagið þarf síst á því að halda. Það er niðursveifla í fjámálageiranum og erfiðir kjarasamningar framundan hjá opinberum starfsmönnum. Fólk virðist kunna því illa að stjórnmálamenn séu í innbyrðisdeilum og klækjabrögðum á þessum tíma," segir Dagur. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn ekki vera þann burðarás sem hann var á tuttugustu öldinni og segir hann þurfa meiri stöðugleika. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins mældist með 43,9% fylgi þegar fólk var spurt hvern úr borgarstjórnarflokknum það vildi sjá sem næsta borgarstjóra. Aðspurður um þessa afgerandi niðurstöðu segir Dagur: „Ég vil nú bara óska Hönnu Birnu tilhamingju með þetta en um leið dettur mér ekki í hug að fara að blanda mér í innbyrðisátök þeirra, og vona bara að þeim fari að linna." Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmann til lögreglu en endurskoðar ekki ákvarðanir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
„Þetta er hærra en ég hef séð Samfylkinguna mælast áður og verð því að viðurkenna að þetta kom mér á óvart," segir Dagur B Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Flokkurinn mælist með 46,7% fylgi í nýrri könnun Capacent Gallup. „Þetta er athyglisverð könnun vegna þess að þetta er fyrsta stóra könnunin sem er gerð eftir að REI skýrslan kemur fram. Sú umræða sem fylgt hefur henni er því ekki að spilla fyrir okkur," segir Dagur og bætir við að athyglisvert sé að sjá hversu áberandi flokkarnir úr gamla meirihlutanum standi sterkt. „Sjálfstæðisflokkurinn er að gjalda fyrir þetta ábyrgðarleysi sem þeir hafa sýnt þegar samfélagið þarf síst á því að halda. Það er niðursveifla í fjámálageiranum og erfiðir kjarasamningar framundan hjá opinberum starfsmönnum. Fólk virðist kunna því illa að stjórnmálamenn séu í innbyrðisdeilum og klækjabrögðum á þessum tíma," segir Dagur. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn ekki vera þann burðarás sem hann var á tuttugustu öldinni og segir hann þurfa meiri stöðugleika. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins mældist með 43,9% fylgi þegar fólk var spurt hvern úr borgarstjórnarflokknum það vildi sjá sem næsta borgarstjóra. Aðspurður um þessa afgerandi niðurstöðu segir Dagur: „Ég vil nú bara óska Hönnu Birnu tilhamingju með þetta en um leið dettur mér ekki í hug að fara að blanda mér í innbyrðisátök þeirra, og vona bara að þeim fari að linna."
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmann til lögreglu en endurskoðar ekki ákvarðanir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira