Íslenskur fatahönnuður í öðru sæti í hönnunarkeppni á dönsku tískuvikunni 12. febrúar 2008 14:36 Kjóll úr smiðju Laufeyjar „Ég lenti bara í öðru sæti mér til mikillar undrunar," segir Laufey Jónsdóttir, fatahönnuður, en hún varð í öðru sæti í hönnunarkeppninni Designers Nest á nýafstaðinni tískuviku í Danmörku. 29 hönnuðir frá sjö hönnunarskólum á Norðurlöndunum tóku þátt í keppninni og sýndu föt sín á tískusýningum í Oksnehallen og á Ráðhústorginu. Joonas Saari frá University of Art and Design í Helsinki varð hlutskarpastur. Laufey útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands í fyrra og hefur síðan unnið að ýmsum verkefnum samhliða undirbúningi að línunni sinni. Hún segir línuna innblásna af íþróttafatnaði frá 6 áratugnum. Fölir pastellitir einkenna línuna, og segir Laufey þá vera innblásna af litunum í gömlum ljósmyndum frá tímabilinu. Þrívíð form skreyta flíkurnar, en Laufey hefur þróað sérstaka tækni þar sem mörg lög af efnum eru saumuð saman til að mynda formin. Að lenda í sæti í svona keppni getur að sögn Laufeyjar haft mikil áhrif á framhaldið. Þá skipti það að fá umsögn dómaranna miklu máli þegar kemur að því að ákveða hvað hún geri næst. Hún segir einnig að fjöldi fólks hafi sýnt línunni áhuga. „Það hjálpar manni að sækja um vinnu seinna meir að fólk í bransanum þarna úti þekki keppnina eða hafi jafnvel séð línuna mína þar." segir Laufey að lokum. Föt Laufeyjar má skoða á Myspace síðu hennar Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
„Ég lenti bara í öðru sæti mér til mikillar undrunar," segir Laufey Jónsdóttir, fatahönnuður, en hún varð í öðru sæti í hönnunarkeppninni Designers Nest á nýafstaðinni tískuviku í Danmörku. 29 hönnuðir frá sjö hönnunarskólum á Norðurlöndunum tóku þátt í keppninni og sýndu föt sín á tískusýningum í Oksnehallen og á Ráðhústorginu. Joonas Saari frá University of Art and Design í Helsinki varð hlutskarpastur. Laufey útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands í fyrra og hefur síðan unnið að ýmsum verkefnum samhliða undirbúningi að línunni sinni. Hún segir línuna innblásna af íþróttafatnaði frá 6 áratugnum. Fölir pastellitir einkenna línuna, og segir Laufey þá vera innblásna af litunum í gömlum ljósmyndum frá tímabilinu. Þrívíð form skreyta flíkurnar, en Laufey hefur þróað sérstaka tækni þar sem mörg lög af efnum eru saumuð saman til að mynda formin. Að lenda í sæti í svona keppni getur að sögn Laufeyjar haft mikil áhrif á framhaldið. Þá skipti það að fá umsögn dómaranna miklu máli þegar kemur að því að ákveða hvað hún geri næst. Hún segir einnig að fjöldi fólks hafi sýnt línunni áhuga. „Það hjálpar manni að sækja um vinnu seinna meir að fólk í bransanum þarna úti þekki keppnina eða hafi jafnvel séð línuna mína þar." segir Laufey að lokum. Föt Laufeyjar má skoða á Myspace síðu hennar
Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira