Þursaflokkurinn gefur út áður óþekkt efni 10. febrúar 2008 17:02 Frá einni af æfingum Þursaflokksins. Margboðaðir tónleikar Þursaflokksins verða haldnir í Laugardalshöllinni þann 23. febrúar. Í tilefni tónleikanna verður gefið úr 5 diska sett með allri tónlist hljómsveitarinnar þar á meðal fimm lög sem ekki hafa heyrst opinberlega áður. "Eigum við ekki að segja að Þursaflokkurinn hafi engu gleymt og ekkert lært," segir Tómas Tómasson bassaleikari Þursaflokksins en auk hans skipa sveitina þeir Egill Ólafsson, Þórður Árnason, Rúnar Vilbergsson, og Eyþór Gunnarsson sem tekur stöðu Karls heitins Sighvatssonar en þeir voru nánir vinir á sínum tíma. Hvað lögin fimm varðar segir Tómas að þar séu á ferð upptökur sem gerðar voru fyrir plötuna Ókomin forneskjan sem Þursaflokkurinn vann að árið 1985 en aldrei komst í útgáfu. "Á þessum fimm diskum sem við gefum út verður einn með lögunum og upptökum af æfingum og annað efni sem ekki hefur heyrst áður," segir Tómas. Hann bætir því við að hann vilji að fyrirsögnin á þessari frétt sé "Bassaleikari á bömmer" því honum hafi verið boðið með ákaflega þjóðlegum hóp á þorrablót í Amsterdam sömu helgi og tónleikar Þursaflokksins fara fram. "Með í hóp þessum verða meðal annarra Guðmundur Pétursson, Pétur Grétarsson, Ragnhildur Gísladóttir, Steindór Andersen kvæðamaður og sjálfur allsherjargoðinn Hilmar Örn Hilmarsson. "Það er skelflegt að komast ekki með," segir Tómas og er gráti nær. Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Margboðaðir tónleikar Þursaflokksins verða haldnir í Laugardalshöllinni þann 23. febrúar. Í tilefni tónleikanna verður gefið úr 5 diska sett með allri tónlist hljómsveitarinnar þar á meðal fimm lög sem ekki hafa heyrst opinberlega áður. "Eigum við ekki að segja að Þursaflokkurinn hafi engu gleymt og ekkert lært," segir Tómas Tómasson bassaleikari Þursaflokksins en auk hans skipa sveitina þeir Egill Ólafsson, Þórður Árnason, Rúnar Vilbergsson, og Eyþór Gunnarsson sem tekur stöðu Karls heitins Sighvatssonar en þeir voru nánir vinir á sínum tíma. Hvað lögin fimm varðar segir Tómas að þar séu á ferð upptökur sem gerðar voru fyrir plötuna Ókomin forneskjan sem Þursaflokkurinn vann að árið 1985 en aldrei komst í útgáfu. "Á þessum fimm diskum sem við gefum út verður einn með lögunum og upptökum af æfingum og annað efni sem ekki hefur heyrst áður," segir Tómas. Hann bætir því við að hann vilji að fyrirsögnin á þessari frétt sé "Bassaleikari á bömmer" því honum hafi verið boðið með ákaflega þjóðlegum hóp á þorrablót í Amsterdam sömu helgi og tónleikar Þursaflokksins fara fram. "Með í hóp þessum verða meðal annarra Guðmundur Pétursson, Pétur Grétarsson, Ragnhildur Gísladóttir, Steindór Andersen kvæðamaður og sjálfur allsherjargoðinn Hilmar Örn Hilmarsson. "Það er skelflegt að komast ekki með," segir Tómas og er gráti nær.
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira