Innlent

Grunur um íkveikju í eldavoða í Hafnarfirði

Eldur kom upp í yfirgefnu íbúðarhúsi við Herjólfsgötu í Hafnarfirði um klukkan ellelfu í gærkvöldi og leilkur grunur á að kveikt hafi verið í því.

Slökkviliðið var kallað á vettvang og var þegar gengið úr skutat um að engin væri í húsinu. Slökkvilstarf gekk vel, en töluverðar skemmdir urðu.

Nálæg hús voru ekki í hættu. Engin sérstakur er grunaður um íkveikjuna og er málið til rannsóknar hjá lögreglunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×