Innlent

Handtekinn fyrir innbrot í bíla

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók i nótt karlmann sem er grunaður um að hafa brotist inn í að minnsta kosti tvo bíla við Leifsgötu og stolið úr þeim verðmætum. Vitni sá til mannsins og leiddi það til handtökunnar. Hann er í vörslu lögreglu og á afbrotaferil að baki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×