Lífið

Útgáfupartí lokað almenningi

Hans F. Hansen
Hans F. Hansen

Í tilefni af útkomu nýs tímarits sem nefnist HFHmagazine, í eigu færeyska fótboltakappans Hans F. Hansen og Ragnheiðar Guðfinnu Guðnadóttur fyrrum fegurðardrottningu, verður haldin heljarinnar veisla annaðkvöld á veitingastaðnum Oliver fyrir luktum dyrum.

Boðsgestir þurfa að sýna sérstaka HFHmagazine lyklakippu við dyrnar ásamt boðskortinu. En umrædd lyklakippa fylgir boðskortunum sem hefur verið dreift til útvaldra fyrir veisluna sem að sögn Ragnheiðar Guðfinnu verður ógleymanleg skemmtun þar sem boðið verður upp á flæðandi veitingar og óvæntar uppákomur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.