Börnin hérna fá litla eða enga umhyggju ellyarmanns skrifar 20. maí 2008 13:00 "Já ég er eini Íslendingurinn á svæðinu. Hér er fólk frá Bretlandi, Ameríku, Nýja Sjálandi og Ástralíu," segir Sigríður. "Ég er að vinna sjálfboðastarf á vegum Global Volunteer Network í Danang, Víetnam. Sjálfboðastarfið felst í að bjóða fram aðstoð á ýmsum heimilum fyrir munaðarlaus börn," segir Sigríður Hostert sem starfar sem aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Deloitte á Íslandi en er stödd í Víetnam í sumar. Vísir setti sig í samband við Sigríði sem hugar að fötluðum börnum og unglingum þar í landi. "Þetta eru börn og unglingar sem eiga við andlega eða líkamlega fötlun að stríða og kenni ég þeim einnig ensku í skólanum.""Mig hefur alltaf langað til að koma hingað til Víetnam en vildi ekki koma sem ferðamaður, þannig ég ákvað að taka þátt í þessu sjálfboðastarfi í sumarleyfinu mínu," segir Sigríður aðspurð af hverju hún lét verða að því að eyða sumarfríinu í Víetnam. "Ástandið er nokkuð bágborið. Nærri því helmingur íbúa á landsbyggðinni lifa undir fátæktarmörkum og meira en 50% af íbúum Víetnam eru undir 25 ára. Ástandið bitnar verst á börnum og ungu fólki.""Mörg þessara barna hafa litla sem enga umhyggju fengið. Mörg heimilanna eru undirmönnuð. Við reynum að veita þeim ást og alúð og vonandi skilar það sér í vellíðan, þó það sé ekki nema þann daginn.""Okkur hefur einnig tekist að fá nokkra vini og vandamenn að heiman til liðs með okkur með smá fjárframlagi til að nota í viðhald á einu heimilinu sem er fyrir 37 ungmenni á aldrinum 12-28 ára sem eiga við líkamlega fötlun að stríða.""Því miður er það oft svo að þau fjárframlög sem berast fara á heimilin þar sem ungabörnin til ættleiðingar eru," segir Sigríður Hoster að lokum.Fólk sem vill leggja Sigríði lið við að hjálpa börnunum á heimilinu í Víetnam getur sent henni tölvupóst: sirryhostert@gmail.com. Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
"Ég er að vinna sjálfboðastarf á vegum Global Volunteer Network í Danang, Víetnam. Sjálfboðastarfið felst í að bjóða fram aðstoð á ýmsum heimilum fyrir munaðarlaus börn," segir Sigríður Hostert sem starfar sem aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Deloitte á Íslandi en er stödd í Víetnam í sumar. Vísir setti sig í samband við Sigríði sem hugar að fötluðum börnum og unglingum þar í landi. "Þetta eru börn og unglingar sem eiga við andlega eða líkamlega fötlun að stríða og kenni ég þeim einnig ensku í skólanum.""Mig hefur alltaf langað til að koma hingað til Víetnam en vildi ekki koma sem ferðamaður, þannig ég ákvað að taka þátt í þessu sjálfboðastarfi í sumarleyfinu mínu," segir Sigríður aðspurð af hverju hún lét verða að því að eyða sumarfríinu í Víetnam. "Ástandið er nokkuð bágborið. Nærri því helmingur íbúa á landsbyggðinni lifa undir fátæktarmörkum og meira en 50% af íbúum Víetnam eru undir 25 ára. Ástandið bitnar verst á börnum og ungu fólki.""Mörg þessara barna hafa litla sem enga umhyggju fengið. Mörg heimilanna eru undirmönnuð. Við reynum að veita þeim ást og alúð og vonandi skilar það sér í vellíðan, þó það sé ekki nema þann daginn.""Okkur hefur einnig tekist að fá nokkra vini og vandamenn að heiman til liðs með okkur með smá fjárframlagi til að nota í viðhald á einu heimilinu sem er fyrir 37 ungmenni á aldrinum 12-28 ára sem eiga við líkamlega fötlun að stríða.""Því miður er það oft svo að þau fjárframlög sem berast fara á heimilin þar sem ungabörnin til ættleiðingar eru," segir Sigríður Hoster að lokum.Fólk sem vill leggja Sigríði lið við að hjálpa börnunum á heimilinu í Víetnam getur sent henni tölvupóst: sirryhostert@gmail.com.
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira