Innlent

Síldveiðiskipin komin inn í norska lögsögu

Síldveiðiskipin, sem eru að veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum eru nú komin inn í norska lögsögu, samkvæmt samningum Íslands og Noregs, en veiðin er sáratreg.

Vertíðin fór mjög vel af stað í sumar þegar skipin fegnu mikinn afla innan íslensku lögsögunnar austur af landinu, en síðan hvarf síldin af þeim miðum. Síðan hefur þetta verið hálfgerður eltingarleikur með miklum olíukostnaði en fremur litlum afla, en þó með nokkrum undantekningum






Fleiri fréttir

Sjá meira


×