Heræfingar fram yfir ljósmæður 3. september 2008 15:09 Katrín Jakobsdóttir er varaformaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri grænna, sagði í umræðum á þingi fyrr í dag að ríkisstjórnin tæki heræfingar fram fyrir samning við ljósmæður. Ljósmæður hafa undanfarin misseri háð kjaradeilu og samningarnefndir þeirra og ríkisins hafa ekki komist aðniðurstöður. Ljósmæður vilja að vera bornar saman við aðrar stéttir með sambærilega menntun hjá ríkinu og til þess að svo verði þurfa meðalgrunnlaun þeirra að hækka um 24 til 25%. Á miðnætti í kvöld hefst tveggja daga verkfall ljósmæðra. Katrín beindi orðum sínum um framtíðarlausn á kjaradeilunni að Árna Mathiesen, fjármálaráðherra. Hún sagði að kostnaður hins opinbera við að launleiðréttingu ljósmæðra vera 10 milljónir á mánuði eða rúmlega 120 milljónir á ári. Í framhaldinu benti hún á að á sama tíma og ljósmæður og ríkið eigi í kjaradeilum hiki ríkisstjórnin ekki við að eyða 100 milljónum í herhæfinguna Norður-Víking sem stendur yfir þessa dagana. Jafnframt rifjaði Katrín upp að í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarflokkanna er kveðið á um að endurmeta beri sérstaklega kjör kvenna hjá hinu opinbera og einkum þeirra stétta þar sem konur eru í miklum meirihluta. Tengdar fréttir Þrengra um vik að leiðrétta laun vegna efnahagsástands Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir að vegna stöðunnar í efnahagsmálum sé þrengra um vik að gera leiðréttingar á launum ríkisstarfsmanna eins og ljósmæðra. Þetta kom fram við fyrirspurnartíma á Alþingi nú eftir hádegið þar sem yfirvofandi verkfall ljósmæðra var rætt. 3. september 2008 13:57 Hjúkrunarráð LSH hefur áhyggjur af verkfalli ljósmæðra Hjúkrunarráð LSH hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. 3. september 2008 08:27 Konur á steypinum krefja Árna um efndir Tuttugu verðandi mæður skrifa Árna Matthiesen, fjármálaráðherra, opið bréf í dag vegna yfirvofandi verkfalls ljósmæðra. Fyrsta verkfallið hefst á miðnætti á í kvöld og stendur í tvo sólarhringa. 3. september 2008 10:26 Ljósmæður ganga á fund heilbrigðsnefndar Forsvarsmenn Ljósmæðrafélags Íslands ganga á nú í hádeginu á fund heilbrigðisnefnar Alþingis þar sem ræða á verkfallsaðgerðir þeirra sem hefjast á miðnætti í kvöld. 3. september 2008 12:25 Samfylkingarkonur skora á ríkisstjórnina vegna kjaradeilu Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Einnig lýsir hreyfingin yfir þungum áhyggjum af öryggi fæðandi kvenna og nýbura. 2. september 2008 16:22 Reyna að tryggja fæðingarhjálp á Suðurlandi Reynt verður að tryggja fæðingarhjálp á fæðingardeildinni á Selfossi þrátt fyrir boðað verkfall ljósmæðra 4. og 5. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Magnúsi Skúlssyni, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 2. september 2008 16:05 Öryggi verður tryggt komi til verkfalls ljósmæðra Mönnun á fæðinga- og sængurlegudeild Landspítala verður með eðlilegum hætti komi til aðgerða ljósmæðra og neyðarþjónusta yrði veitt í heimabyggð svo sem lög kveða á um. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneytið sendi frá sér fyrir stundu. 2. september 2008 17:31 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri grænna, sagði í umræðum á þingi fyrr í dag að ríkisstjórnin tæki heræfingar fram fyrir samning við ljósmæður. Ljósmæður hafa undanfarin misseri háð kjaradeilu og samningarnefndir þeirra og ríkisins hafa ekki komist aðniðurstöður. Ljósmæður vilja að vera bornar saman við aðrar stéttir með sambærilega menntun hjá ríkinu og til þess að svo verði þurfa meðalgrunnlaun þeirra að hækka um 24 til 25%. Á miðnætti í kvöld hefst tveggja daga verkfall ljósmæðra. Katrín beindi orðum sínum um framtíðarlausn á kjaradeilunni að Árna Mathiesen, fjármálaráðherra. Hún sagði að kostnaður hins opinbera við að launleiðréttingu ljósmæðra vera 10 milljónir á mánuði eða rúmlega 120 milljónir á ári. Í framhaldinu benti hún á að á sama tíma og ljósmæður og ríkið eigi í kjaradeilum hiki ríkisstjórnin ekki við að eyða 100 milljónum í herhæfinguna Norður-Víking sem stendur yfir þessa dagana. Jafnframt rifjaði Katrín upp að í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarflokkanna er kveðið á um að endurmeta beri sérstaklega kjör kvenna hjá hinu opinbera og einkum þeirra stétta þar sem konur eru í miklum meirihluta.
Tengdar fréttir Þrengra um vik að leiðrétta laun vegna efnahagsástands Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir að vegna stöðunnar í efnahagsmálum sé þrengra um vik að gera leiðréttingar á launum ríkisstarfsmanna eins og ljósmæðra. Þetta kom fram við fyrirspurnartíma á Alþingi nú eftir hádegið þar sem yfirvofandi verkfall ljósmæðra var rætt. 3. september 2008 13:57 Hjúkrunarráð LSH hefur áhyggjur af verkfalli ljósmæðra Hjúkrunarráð LSH hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. 3. september 2008 08:27 Konur á steypinum krefja Árna um efndir Tuttugu verðandi mæður skrifa Árna Matthiesen, fjármálaráðherra, opið bréf í dag vegna yfirvofandi verkfalls ljósmæðra. Fyrsta verkfallið hefst á miðnætti á í kvöld og stendur í tvo sólarhringa. 3. september 2008 10:26 Ljósmæður ganga á fund heilbrigðsnefndar Forsvarsmenn Ljósmæðrafélags Íslands ganga á nú í hádeginu á fund heilbrigðisnefnar Alþingis þar sem ræða á verkfallsaðgerðir þeirra sem hefjast á miðnætti í kvöld. 3. september 2008 12:25 Samfylkingarkonur skora á ríkisstjórnina vegna kjaradeilu Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Einnig lýsir hreyfingin yfir þungum áhyggjum af öryggi fæðandi kvenna og nýbura. 2. september 2008 16:22 Reyna að tryggja fæðingarhjálp á Suðurlandi Reynt verður að tryggja fæðingarhjálp á fæðingardeildinni á Selfossi þrátt fyrir boðað verkfall ljósmæðra 4. og 5. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Magnúsi Skúlssyni, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 2. september 2008 16:05 Öryggi verður tryggt komi til verkfalls ljósmæðra Mönnun á fæðinga- og sængurlegudeild Landspítala verður með eðlilegum hætti komi til aðgerða ljósmæðra og neyðarþjónusta yrði veitt í heimabyggð svo sem lög kveða á um. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneytið sendi frá sér fyrir stundu. 2. september 2008 17:31 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Þrengra um vik að leiðrétta laun vegna efnahagsástands Árni Mathiesen fjármálaráðherra segir að vegna stöðunnar í efnahagsmálum sé þrengra um vik að gera leiðréttingar á launum ríkisstarfsmanna eins og ljósmæðra. Þetta kom fram við fyrirspurnartíma á Alþingi nú eftir hádegið þar sem yfirvofandi verkfall ljósmæðra var rætt. 3. september 2008 13:57
Hjúkrunarráð LSH hefur áhyggjur af verkfalli ljósmæðra Hjúkrunarráð LSH hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. 3. september 2008 08:27
Konur á steypinum krefja Árna um efndir Tuttugu verðandi mæður skrifa Árna Matthiesen, fjármálaráðherra, opið bréf í dag vegna yfirvofandi verkfalls ljósmæðra. Fyrsta verkfallið hefst á miðnætti á í kvöld og stendur í tvo sólarhringa. 3. september 2008 10:26
Ljósmæður ganga á fund heilbrigðsnefndar Forsvarsmenn Ljósmæðrafélags Íslands ganga á nú í hádeginu á fund heilbrigðisnefnar Alþingis þar sem ræða á verkfallsaðgerðir þeirra sem hefjast á miðnætti í kvöld. 3. september 2008 12:25
Samfylkingarkonur skora á ríkisstjórnina vegna kjaradeilu Kvennahreyfing Samfylkingarinnar lýsir yfir þungum áhyggjum vegna kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Einnig lýsir hreyfingin yfir þungum áhyggjum af öryggi fæðandi kvenna og nýbura. 2. september 2008 16:22
Reyna að tryggja fæðingarhjálp á Suðurlandi Reynt verður að tryggja fæðingarhjálp á fæðingardeildinni á Selfossi þrátt fyrir boðað verkfall ljósmæðra 4. og 5. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Magnúsi Skúlssyni, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 2. september 2008 16:05
Öryggi verður tryggt komi til verkfalls ljósmæðra Mönnun á fæðinga- og sængurlegudeild Landspítala verður með eðlilegum hætti komi til aðgerða ljósmæðra og neyðarþjónusta yrði veitt í heimabyggð svo sem lög kveða á um. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneytið sendi frá sér fyrir stundu. 2. september 2008 17:31