Lífið

Gamaldags útgáfutónleikar í Iðnó - myndir

Andrea Gylfadóttir  og Sigurður Guðmundsson sungu með Memfismafíunni fyrir fullu húsi í Iðnó í gær.
Andrea Gylfadóttir og Sigurður Guðmundsson sungu með Memfismafíunni fyrir fullu húsi í Iðnó í gær.

Í gær, sunnudag, héldu Sigurður Guðmundsson úr Hjálmum og Memfismafían útáfutónleika í Iðnó fyrir fullu húsi í tilefni af útgáfu plötunnar Oft spurði ég mömmu.

Á tónleikunum gafst gestum tækifæri til að næra bæði sál og líkama á meðan Sigurður og félagar fluttu lögin af nýju plötunni eins og Vaki, vaki vinur minn og Lady Fish and Chips.

Var gestum boðið að gæða sér á gómsætu og gamaldags hlaðborði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.