Innlent

Huga að geðheilbrigði ungs fólks

Sveinn Magnússon er framkvæmdastjóri Geðhjálpar.
Sveinn Magnússon er framkvæmdastjóri Geðhjálpar. MYND/GVA

Áherslur geðheilbrigðisdagsins, sem verður tíunda október, munu einkum beinast að geðheilbrigði ungs fólks, sem sérstök ástæða er til að hlúa að núna þegar kreppir að í efnahagslífinu, eins og segir í tilkynningu frá Geðhjálp. Þar segir einnig að meðal annars verði fjallað um samhengið á milli efnahagsástands og andlegrar heilsu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×