Vill að ríkisstjórnin tileinki næsta ár skapandi hugsun og nýsköpun 5. nóvember 2008 10:52 MYND/GVA Þór Sigfússon, formaður Samtaka atvinnulífsins, leggur til að ríkisstjórnin tileinki næsta ár skapandi hugsun og nýsköpun og vill að stjórnmálaflokkar á Alþingi sameinist um lausn efnahagsvandans í stað þess að deila. Í pistli á vef Samtaka atvinnulífsins segir Þór að kreppa sé móðir tækifæra og nýsköpunar og nú gefist tækifæri til að hugsa hlutina upp á nýtt. Borgarstjórn Reykjavíkur hafi þegar látið til sín taka, sett leiðingakarp til hliðar og tekið upp náið samstarf á erfiðum tímum þvert á flokkslínur.Þingið þyrfti sömu hugarfarsbreytingu. Hann varar einnig við því að leita að öllum svörum við atvinnuleysi hjá stjórnmálamönnum eða að ein eða fáar atvinnugreinar verði að allsherjarlausnum. „Það er ekki hagur neins að einhæfni ríki í atvinnumálum hérlendis. Við erum búin að reyna það og árangurinn var misjafn. Á tímum hafta og ríkisforsjár voru atvinnugreinar valdar út eftir því hvað stjórnvöldum hugnaðist. Þegar frelsi var aukið og dyr opnaðar breyttist þetta. Nú eigum við öflug fyrirtæki á fjölmörgum sviðum sem mynda nýjar og fjölbreyttar stoðir undir íslenskt atvinnulíf," segir Þór. Þá sé búið að fjárfesta í fjölbreyttum skólum og menntun fólks og nú eigi að láta reyna á hæfileika þess og styðja við bakið á þeim sem vilji skapa hér fjölbreytta flóru fyrirtækja og nýsköpunar. „Væri ekki ráð að ríkisstjórn Íslands tileinki árið 2009 skapandi hugsun og nýsköpun?" spyr Þór. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Þór Sigfússon, formaður Samtaka atvinnulífsins, leggur til að ríkisstjórnin tileinki næsta ár skapandi hugsun og nýsköpun og vill að stjórnmálaflokkar á Alþingi sameinist um lausn efnahagsvandans í stað þess að deila. Í pistli á vef Samtaka atvinnulífsins segir Þór að kreppa sé móðir tækifæra og nýsköpunar og nú gefist tækifæri til að hugsa hlutina upp á nýtt. Borgarstjórn Reykjavíkur hafi þegar látið til sín taka, sett leiðingakarp til hliðar og tekið upp náið samstarf á erfiðum tímum þvert á flokkslínur.Þingið þyrfti sömu hugarfarsbreytingu. Hann varar einnig við því að leita að öllum svörum við atvinnuleysi hjá stjórnmálamönnum eða að ein eða fáar atvinnugreinar verði að allsherjarlausnum. „Það er ekki hagur neins að einhæfni ríki í atvinnumálum hérlendis. Við erum búin að reyna það og árangurinn var misjafn. Á tímum hafta og ríkisforsjár voru atvinnugreinar valdar út eftir því hvað stjórnvöldum hugnaðist. Þegar frelsi var aukið og dyr opnaðar breyttist þetta. Nú eigum við öflug fyrirtæki á fjölmörgum sviðum sem mynda nýjar og fjölbreyttar stoðir undir íslenskt atvinnulíf," segir Þór. Þá sé búið að fjárfesta í fjölbreyttum skólum og menntun fólks og nú eigi að láta reyna á hæfileika þess og styðja við bakið á þeim sem vilji skapa hér fjölbreytta flóru fyrirtækja og nýsköpunar. „Væri ekki ráð að ríkisstjórn Íslands tileinki árið 2009 skapandi hugsun og nýsköpun?" spyr Þór.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira