Íslenski boltinn

Hver skoraði besta markið í 21. umferð?

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem þótti skora fallegasta mark 20. umferðarinnar.
Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem þótti skora fallegasta mark 20. umferðarinnar. Mynd/Anton

Vísir, Stöð 2 Sport og Landsbankinn standa að kosningu um mark hverrar umferðar og er nú komið að 21. umferð og þeirri næstsíðustu.

Eins og ávallt eru fimm mörk tilnefnd og má sjá mörkin á auglýsingaborða Landsbankans sem er til að mynda að finna á íþróttavef Vísis.

Smelltu hér til að taka þátt í kosningunni um besta mark umferðarinnar.

Það var Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, sem skoraði besta mark 20. umferðarinnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×