Innlent

Mótmælendur ganga frá Hlemmi í dag

Boðað hefur verið til mótmæla í miðborg Reykjavíkur, þriðja laugardaginn í röð. Safnast verður saman á Hlemmi klukkan 14 og þaðan gengið niður á Austurvöll. Slagorð þeirra mótmæla er Nýir tímar og eru skilaboðin þau að ríkisstjórnin eigi að víkja og kosningar verði haldnar. Að göngu lokinni hefst dagskrá á Austurvelli um klukkan 15.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×