Páll Óskar bókaði yfir sig 12. mars 2008 15:48 Það er brjálað að gera hjá Palla þessa dagana. MYND/Valgarður Gíslason „Ég bókaði yfir mig," segir Páll Óskar Hjálmtýsson, sem getur ekki kvartað undan verkefnaskorti þessa dagana. „Ég rankaði bara við mér þar sem ég var búinn að bóka sex gigg á viku út veturinn." Næstu ellefu daga er Palli bókaður á tólf stöðum, í fimm bæjum. Hann spilar meðal annars á konukvöldi, klúbbakvöldi á Nasa, í kirkju, á Íslensku tónlistaverðlaununum, er gestakennari í tónlistaskóla, syngur í fermingu og brúðkaupi. Lætin segir Palli hafa byrjað síðasta sumar, þegar Allt fyrir ástina fór í loftið. Þá byrjaði síminn að hringja og hefur ekki stoppað síðan. „Við skulum bara segja að ég viti hvar ég verð á gamlárskvöld," segir Palli, en meira og minna allar helgar eru fráteknar í spilamennsku út árið. Árið verður þó ekki allt jafn strembið og dagarnir nú. „Ég massa þetta fram á síðasta vetrardag, og tek síðan bara það lífsnauðsynlegasta," segir Palli, og bætir við að það séu þó ekki margar helgar eftir þegar búið er að telja Eurovision, Gay Pride, menningarnótt, verslunarmannahelgi og álíka viðburði. Þó brjálað sé að gera í spilamennskunni hafa aðdáendur Palla þó til einhvers að hlakka. Í haust á hann fimmrán ára starfsafmæli, og af því tilefni kemur út tvöföld safnplata með hans bestu lögum, og aukaefni á DVD. Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
„Ég bókaði yfir mig," segir Páll Óskar Hjálmtýsson, sem getur ekki kvartað undan verkefnaskorti þessa dagana. „Ég rankaði bara við mér þar sem ég var búinn að bóka sex gigg á viku út veturinn." Næstu ellefu daga er Palli bókaður á tólf stöðum, í fimm bæjum. Hann spilar meðal annars á konukvöldi, klúbbakvöldi á Nasa, í kirkju, á Íslensku tónlistaverðlaununum, er gestakennari í tónlistaskóla, syngur í fermingu og brúðkaupi. Lætin segir Palli hafa byrjað síðasta sumar, þegar Allt fyrir ástina fór í loftið. Þá byrjaði síminn að hringja og hefur ekki stoppað síðan. „Við skulum bara segja að ég viti hvar ég verð á gamlárskvöld," segir Palli, en meira og minna allar helgar eru fráteknar í spilamennsku út árið. Árið verður þó ekki allt jafn strembið og dagarnir nú. „Ég massa þetta fram á síðasta vetrardag, og tek síðan bara það lífsnauðsynlegasta," segir Palli, og bætir við að það séu þó ekki margar helgar eftir þegar búið er að telja Eurovision, Gay Pride, menningarnótt, verslunarmannahelgi og álíka viðburði. Þó brjálað sé að gera í spilamennskunni hafa aðdáendur Palla þó til einhvers að hlakka. Í haust á hann fimmrán ára starfsafmæli, og af því tilefni kemur út tvöföld safnplata með hans bestu lögum, og aukaefni á DVD.
Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira