Hiddink datt á Kristinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2008 12:29 Guus Hiddink fagnar sigrinum í gær. Kristinn Jakobsson sést í bakgrunninum. Nordic Photos / AFP Það kom upp neyðarlegt atvik eftir að Rússar komust í 1-0 gegn Svíum á EM 2008 í gær er Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, datt á Kristinn Jakobsson fjórða dómara leiksins. „Þetta var nokkuð skonduð atvik,“ sagði Kristinn í samtali við Vísi í dag. Sjónvarpsupptökur virtust sýna að Hiddink hafi hrint Kristni. Atvikið átti sér stað eftir að Rússar skoruðu fyrsta mark leiksin og Andrei Arshavin kom upp að hliðarlínunni til að ræða við Hiddink. „Ég fór upp að þeim þar sem þeir stóðu á vallarhelmingi Svía og það var ekki hægt að hefja leikinn. Hiddink sneri sér þá við og datt hreinlega á mig. Hann baðst innilegrar afsökunar á því, líka eftir leik. Það var enginn illur ásetningur þarna að baki, langt í frá.“ Kristinn segir að þetta hafi verið ógleymanleg reynsla en allir þeir sem störfuðu sem fjórði dómari í riðlakeppninni halda nú til síns heima ásamt fjórum öðrum dómaratríóum sem fengu ekki frekari verkefni í keppninni. „Þetta er búið að vera frábært frá a til ö. Mér hefur gengið vel og engu breytt þótt þetta séu stórir kallar sem hafa verið í kringum mann. Það er sami undirbúningurinn fyrir þessa leiki og alla aðra,“ sagði Kristinn. „Ég bind auðvitað miklar vonir við að þetta geri það að verkum að ég fái stærri verkefni. Þeir hafa líka gefið mér undir fótinn með að þetta sé næsta skref í þessum tröppugangi sem ég hef verið í og vonandi fæ ég enn stærri verkefni í framtíðinni.“ Hann mun nú einbeita sér að íslensku deildinni þar til forkeppni Meistaradeildarinnar fer af stað í sumar og í haust. Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Það kom upp neyðarlegt atvik eftir að Rússar komust í 1-0 gegn Svíum á EM 2008 í gær er Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, datt á Kristinn Jakobsson fjórða dómara leiksins. „Þetta var nokkuð skonduð atvik,“ sagði Kristinn í samtali við Vísi í dag. Sjónvarpsupptökur virtust sýna að Hiddink hafi hrint Kristni. Atvikið átti sér stað eftir að Rússar skoruðu fyrsta mark leiksin og Andrei Arshavin kom upp að hliðarlínunni til að ræða við Hiddink. „Ég fór upp að þeim þar sem þeir stóðu á vallarhelmingi Svía og það var ekki hægt að hefja leikinn. Hiddink sneri sér þá við og datt hreinlega á mig. Hann baðst innilegrar afsökunar á því, líka eftir leik. Það var enginn illur ásetningur þarna að baki, langt í frá.“ Kristinn segir að þetta hafi verið ógleymanleg reynsla en allir þeir sem störfuðu sem fjórði dómari í riðlakeppninni halda nú til síns heima ásamt fjórum öðrum dómaratríóum sem fengu ekki frekari verkefni í keppninni. „Þetta er búið að vera frábært frá a til ö. Mér hefur gengið vel og engu breytt þótt þetta séu stórir kallar sem hafa verið í kringum mann. Það er sami undirbúningurinn fyrir þessa leiki og alla aðra,“ sagði Kristinn. „Ég bind auðvitað miklar vonir við að þetta geri það að verkum að ég fái stærri verkefni. Þeir hafa líka gefið mér undir fótinn með að þetta sé næsta skref í þessum tröppugangi sem ég hef verið í og vonandi fæ ég enn stærri verkefni í framtíðinni.“ Hann mun nú einbeita sér að íslensku deildinni þar til forkeppni Meistaradeildarinnar fer af stað í sumar og í haust.
Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira