Lífið

Birgitta Haukdal: Veiði og aftur veiði

Birgitta Haukdal. MYND/Valli.
Birgitta Haukdal. MYND/Valli.

„Hjá mér er bara allt frábært að frétta. Sumarið lítur æðislega út hjá mér. Söngur, ferðalög, veiði og aftur veiði. Hef hugsað mér að njóta sumarsins í botn og bið veðurguðina að gefa mér sól og notalegheit. En ef að allt klikkar þá er gamla góða lopapeysan alltaf við höndina," segir Birgitta þegar Vísir spyr hana út í sumarið framundan.

Söngkonan mun syngja fyrir íbúa Garðabæjar, Kópavogs og Harfnarfjarðar á Þjóðhátíðardaginn 17. júní.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.