Vinna að efnahagsaðgerðum um helgina 4. október 2008 09:44 Það mæðir mikið á Geir Haarde þessa dagana. Mynd/ Stöð 2. Almennt er búist við að stjórnvöld í samvinnu við lífeyrissjóði, verkalýðshreyfingu og samtök atvinnulífsins og fleiri muni reyna að setja saman aðgerðarpakka í efnahagsmálum um helgina. Ráðherrar í ríkisstjórninni funduðu með forystumönnum lífyerissjóðanna í gær til að ræða þann möguleika að sjóðirnir færi innistæður sínar í útlöndum til Íslands til að auka framboð á erlendum gjaldmiðlum í landinu. Íslenska lífeyrissjóðakerfið er talið vera það öflugasta í heimi og eiga sjóðirnir um 500 milljarða í sjóðum í útlöndum, eða álíka mikinn gjaldeyri og gjaldeyrisvaraforði Seðlabankans. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, segir í Morgunblaðinu í dag að fjármunir lífeyrissjóðanna yrðu ekki færðir til landsins til að bjarga áhættufjárfestum. Lífeyrissjóðirnir myndu krefjast ríkisábirgðar ef til kæmi. Þá munu stjórnvöld vinna að því að fá lán hjá erlendum Seðlabönkum og öðrum bankastofnunum. Í leiðara Fréttablaðsins í dag segir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, að þeir sem ábyrgð hafi axlað þurfi að taka stærri og veigameiri ákvarðanir um framtíð þjóðarinnar á færri klukkustundum en nokkru sinni fyrr, en það sé hægt. Við þessar aðgerðir þurfi einnig að móta framtíðarsýn og engum leynist að þar á Þorsteinn við mögulega aðild að Evrópusambandinu enda áréttar hann að við mótun framtíðarsýnarinnar verði allir til að mynda að geta treyst því að hagsmunir sjávarútvegsins verði ekki fyrir borð bornir þegar farvegur verði fundinn fyrir mótun framtíðarstefnu á þessu sviði Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Almennt er búist við að stjórnvöld í samvinnu við lífeyrissjóði, verkalýðshreyfingu og samtök atvinnulífsins og fleiri muni reyna að setja saman aðgerðarpakka í efnahagsmálum um helgina. Ráðherrar í ríkisstjórninni funduðu með forystumönnum lífyerissjóðanna í gær til að ræða þann möguleika að sjóðirnir færi innistæður sínar í útlöndum til Íslands til að auka framboð á erlendum gjaldmiðlum í landinu. Íslenska lífeyrissjóðakerfið er talið vera það öflugasta í heimi og eiga sjóðirnir um 500 milljarða í sjóðum í útlöndum, eða álíka mikinn gjaldeyri og gjaldeyrisvaraforði Seðlabankans. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, segir í Morgunblaðinu í dag að fjármunir lífeyrissjóðanna yrðu ekki færðir til landsins til að bjarga áhættufjárfestum. Lífeyrissjóðirnir myndu krefjast ríkisábirgðar ef til kæmi. Þá munu stjórnvöld vinna að því að fá lán hjá erlendum Seðlabönkum og öðrum bankastofnunum. Í leiðara Fréttablaðsins í dag segir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, að þeir sem ábyrgð hafi axlað þurfi að taka stærri og veigameiri ákvarðanir um framtíð þjóðarinnar á færri klukkustundum en nokkru sinni fyrr, en það sé hægt. Við þessar aðgerðir þurfi einnig að móta framtíðarsýn og engum leynist að þar á Þorsteinn við mögulega aðild að Evrópusambandinu enda áréttar hann að við mótun framtíðarsýnarinnar verði allir til að mynda að geta treyst því að hagsmunir sjávarútvegsins verði ekki fyrir borð bornir þegar farvegur verði fundinn fyrir mótun framtíðarstefnu á þessu sviði
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira