Quaid og Parker taka ímyndaráhættu 13. apríl 2008 13:50 Sarah Jessica Parker og Dennis Quaid í viðtali við Reuters. MYND/Reuters Sarah Jessica Parker og Dannis Quaid leika aðalhlutverk í myndinni SmartPeople (Snjallt fólk) sem frumsýnd var í Bandaríkjunum í gær. Ákvörðun þeirra gæti þótt ímyndarlega áhættusöm þar sem mikill munur er á hlutverkum þeirra sem einmana læknis og skapstirðs prófessors og raunverulegrar ímyndar þeirra meðal almennings. En Parker og Quaid sögðu Reuters fréttastofunni að ákvörðun þeirra væri í raun snjöll. Fjöldi leikara óttast að ef þeir taki sér hlutverk sem ögri skynjun almennings falli það ekki í kramið hjá aðdáendum þeirra. Þannig hafi ímyndarskarð unnið gegn John Travolta í hlutverki hans sem feitri mömmu í myndinni Hairspray og gegn Kevin Costner sem fjöldamorðingja í myndinni Mr. Brooks. Parker leikur tilfinningalega fjarlægan og ósnyrtilegan lækni í myndinni. Það er nokkuð á skjön við helsta hlutverk hennar sem tískumeðvitaðri framakonu úr sjónvarpsþáttunum Beðmál í boginni. Á sama hátt hefur Quaid leikið harðgerða íþróttamenn, löggur og skorinorða fjölskyldumenn í myndum á borð við The Rookie, The Big Easy og The Parent Trap. Aðdáendur hans gætu undrast um tilgang hans í hlutverki fámáls háskólaprófessors í yfirvigt. Leikararnir sögðu Reuters í viðtali að hlutverk þeirra í Smart People hafi ögrað þeim á skapandi hátt. Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Sarah Jessica Parker og Dannis Quaid leika aðalhlutverk í myndinni SmartPeople (Snjallt fólk) sem frumsýnd var í Bandaríkjunum í gær. Ákvörðun þeirra gæti þótt ímyndarlega áhættusöm þar sem mikill munur er á hlutverkum þeirra sem einmana læknis og skapstirðs prófessors og raunverulegrar ímyndar þeirra meðal almennings. En Parker og Quaid sögðu Reuters fréttastofunni að ákvörðun þeirra væri í raun snjöll. Fjöldi leikara óttast að ef þeir taki sér hlutverk sem ögri skynjun almennings falli það ekki í kramið hjá aðdáendum þeirra. Þannig hafi ímyndarskarð unnið gegn John Travolta í hlutverki hans sem feitri mömmu í myndinni Hairspray og gegn Kevin Costner sem fjöldamorðingja í myndinni Mr. Brooks. Parker leikur tilfinningalega fjarlægan og ósnyrtilegan lækni í myndinni. Það er nokkuð á skjön við helsta hlutverk hennar sem tískumeðvitaðri framakonu úr sjónvarpsþáttunum Beðmál í boginni. Á sama hátt hefur Quaid leikið harðgerða íþróttamenn, löggur og skorinorða fjölskyldumenn í myndum á borð við The Rookie, The Big Easy og The Parent Trap. Aðdáendur hans gætu undrast um tilgang hans í hlutverki fámáls háskólaprófessors í yfirvigt. Leikararnir sögðu Reuters í viðtali að hlutverk þeirra í Smart People hafi ögrað þeim á skapandi hátt.
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira