Dalai Lama óttast frekari yfirgang Kínverja í Tíbet 13. apríl 2008 20:42 Dalai Lama með Nancy Pelosi forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Dalai Lama sagði í dag að Tíbet gæti ekki gefið Kína frekari eftirgjöf, en hann heldur áfram að þrýsta á um rétt Tíbet til sjálfsstjórnar. Hann hefur farið fram á að Kínverjar dragi úr yfirganginn sínum yfir fyrrum heimalandi sínu. Á blaðamannafundi sagði Dalai Lama að yfirvöld í Kína hafi nú þróast út í það að kalla hann aðskilnaðarsinna, en ítrekaði að hann hefði aldrei farið fram á aðskilnað frá Kína. „Heimurinn veit að Dalai Lama er ekki að fara fram á sjálfstæði, eða aðskilnað," var haft eftir honum á CBS sjónvarpsstöðinni. Hann er nú í heimsókn í Seattle á fimm daga ráðstefnu um samúð. Hinn andlegi leiðtogi Tíbeta viðurkenndi að sumir sem fylgi málstað Tíbeta séu ekki sammála aðferðum hans. Hann sagði fréttamönnum að fundir hefðuátt sér stað milli fulltrúa ríkisstjórnar hans sem er í útlegð, og Kínverskra stjórnvalda, en útskýrði það ekki frekar. Nýlegar óeirðir í Tíbet gegn fimm áratuga yfirráðum Kína hafa leitt til mótmæla sem hafa truflað framgöngu ólympíueldsins á leið um heiminn á leið til Kína þar sem sumarólympíuleikarnir verða haldnir í sumar. Tengdar fréttir Gere og Tutu meðal mótmælenda í San Francisco Hollywood leikarinn Richard Gere og Suður-afríski biskupinn Desmond Tutu voru meðal þeirra sem mótmæltu við komu Ólympíulogans til San Francisco í gærkvöldi. 9. apríl 2008 12:15 Kínverjar ætla að koma ólympíukyndlinum áfram Yfirvöld í Peking hafa sagt að „ekkert afl“ muni hindra ólympíueldinn á leið hans um heiminn á sama tíma og fjöldi manns mótmælir leið kyndilsins um Bandaríkin. 8. apríl 2008 10:41 Mótmæli þegar hafin í San Francisco Mótmæli eru þegar hafin í San Francisco nokkur áður en bera á Olympíueldinn um borgina seinna í dag. 9. apríl 2008 07:29 Tíbetskir mótmælendur klifruðu upp Golden Gate brúnna Þrír tíbetskir mótmælendur klifruðu upp á Golden Gate brúnna við San Francisco í gærdag og hengdu þar upp fána með slagorðum. 8. apríl 2008 07:32 Dalai Lama vill friðsamar viðræður um Tíbet Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, neitar staðfastlega ásökunum kínverskra yfirvalda um að hann standi á bak við mótmæli sem geisað hafa í landinu. Hann segist ekki sækjast eftir aðskilnaði Tíbets frá Kína og að hann hafi enga löngun til þess að skemma umgjörð Ólympíuleikana sem fram fara í Beijing í sumar. 28. mars 2008 22:45 Ólympíueldurinn á Keflavíkurflugvelli Ólympíueldurinn hafði viðkomu á Keflavíkurflugvelli seint í gærkvöldi og var þess vendilega gætt að engin nálgaðist Airbus-þotuna sem flutti hann. 8. apríl 2008 08:14 Slökkt á ólympíueldinum í París - fjórir handteknir í mótmælum Ákveðið var að slökkva á Ólympíueldinum í París fyrir stundu en hlaupa átti með hann um götur borgarinnar áður en hann yrði fluttur vestur um haf á leið til Peking. Ekki liggur fyrir hvers vegna þetta var gert en farið var með kyndilinn inn í rútu. 7. apríl 2008 11:26 Hlaup með ólympíueld í Argentínu gekk vel Greiðlega gekk að hlaupa með ólympíueldinn um götur Buenos Aires í Argentínu í gærkvöldi. Mótmælendur voru þó mættir til borgarinnar til að vekja athygli á aðgerðum Kínverja í Tíbet, en Ólympíuleikarnir verða haldnir í Peking í ágúst. 12. apríl 2008 09:32 Hillary vill sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna Hillary Clinton hefur hvatt George Bush Bandaríkjaforseta til að sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking nema kínversk stjórnvöld geri meiriháttar breytingar á stefnu sinni í mannréttindarmálum. 8. apríl 2008 11:14 Útlagastjórn Tíbets styður ekki truflun á ólympíuhlaupi Útlagastjórn Tíbeta sagðist í dag ekki styðja það að för ólympíueldsins um heiminn yrði trufluð, líkt og gerst hefur í Lundúnum, París og San Francisco. 10. apríl 2008 12:45 Bush útilokar ekki að sniðganga opnunarhátíð ÓL George Bush Bandaríkjaforseti útilokar ekki að hann sniðgangi opnunarhátíðina á Ólympíuleikunum í Peking til þess að mótmæla framferði Kínverja í Tíbet og mannréttindabrotum í Kína. 8. apríl 2008 23:22 Bush ræddi við forseta Kína um Tíbet Bush Bandaríkjaforseti lýsti áhyggjum sínum af ástandinu í Tíbet í símtali sem hann átti við Hu Jintao, forseta Kína í gær. 27. mars 2008 08:21 Skora á ráðherra að sniðganga Ólympíuleikana Íslenskir ráðamenn eiga að taka af skarið og sniðganga Ólympíuleikana í Peking að mati skipuleggjenda mótmæla gegn mannréttindabrotum Kínverja á Tíbetum. Birgitta Jónsdóttir skorar á menntamálaráðherra að taka af skarið í stað þess að bíða eftir viðbrögðum annarra ráðherra á Norðurlöndum. 12. apríl 2008 18:59 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Dalai Lama sagði í dag að Tíbet gæti ekki gefið Kína frekari eftirgjöf, en hann heldur áfram að þrýsta á um rétt Tíbet til sjálfsstjórnar. Hann hefur farið fram á að Kínverjar dragi úr yfirganginn sínum yfir fyrrum heimalandi sínu. Á blaðamannafundi sagði Dalai Lama að yfirvöld í Kína hafi nú þróast út í það að kalla hann aðskilnaðarsinna, en ítrekaði að hann hefði aldrei farið fram á aðskilnað frá Kína. „Heimurinn veit að Dalai Lama er ekki að fara fram á sjálfstæði, eða aðskilnað," var haft eftir honum á CBS sjónvarpsstöðinni. Hann er nú í heimsókn í Seattle á fimm daga ráðstefnu um samúð. Hinn andlegi leiðtogi Tíbeta viðurkenndi að sumir sem fylgi málstað Tíbeta séu ekki sammála aðferðum hans. Hann sagði fréttamönnum að fundir hefðuátt sér stað milli fulltrúa ríkisstjórnar hans sem er í útlegð, og Kínverskra stjórnvalda, en útskýrði það ekki frekar. Nýlegar óeirðir í Tíbet gegn fimm áratuga yfirráðum Kína hafa leitt til mótmæla sem hafa truflað framgöngu ólympíueldsins á leið um heiminn á leið til Kína þar sem sumarólympíuleikarnir verða haldnir í sumar.
Tengdar fréttir Gere og Tutu meðal mótmælenda í San Francisco Hollywood leikarinn Richard Gere og Suður-afríski biskupinn Desmond Tutu voru meðal þeirra sem mótmæltu við komu Ólympíulogans til San Francisco í gærkvöldi. 9. apríl 2008 12:15 Kínverjar ætla að koma ólympíukyndlinum áfram Yfirvöld í Peking hafa sagt að „ekkert afl“ muni hindra ólympíueldinn á leið hans um heiminn á sama tíma og fjöldi manns mótmælir leið kyndilsins um Bandaríkin. 8. apríl 2008 10:41 Mótmæli þegar hafin í San Francisco Mótmæli eru þegar hafin í San Francisco nokkur áður en bera á Olympíueldinn um borgina seinna í dag. 9. apríl 2008 07:29 Tíbetskir mótmælendur klifruðu upp Golden Gate brúnna Þrír tíbetskir mótmælendur klifruðu upp á Golden Gate brúnna við San Francisco í gærdag og hengdu þar upp fána með slagorðum. 8. apríl 2008 07:32 Dalai Lama vill friðsamar viðræður um Tíbet Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, neitar staðfastlega ásökunum kínverskra yfirvalda um að hann standi á bak við mótmæli sem geisað hafa í landinu. Hann segist ekki sækjast eftir aðskilnaði Tíbets frá Kína og að hann hafi enga löngun til þess að skemma umgjörð Ólympíuleikana sem fram fara í Beijing í sumar. 28. mars 2008 22:45 Ólympíueldurinn á Keflavíkurflugvelli Ólympíueldurinn hafði viðkomu á Keflavíkurflugvelli seint í gærkvöldi og var þess vendilega gætt að engin nálgaðist Airbus-þotuna sem flutti hann. 8. apríl 2008 08:14 Slökkt á ólympíueldinum í París - fjórir handteknir í mótmælum Ákveðið var að slökkva á Ólympíueldinum í París fyrir stundu en hlaupa átti með hann um götur borgarinnar áður en hann yrði fluttur vestur um haf á leið til Peking. Ekki liggur fyrir hvers vegna þetta var gert en farið var með kyndilinn inn í rútu. 7. apríl 2008 11:26 Hlaup með ólympíueld í Argentínu gekk vel Greiðlega gekk að hlaupa með ólympíueldinn um götur Buenos Aires í Argentínu í gærkvöldi. Mótmælendur voru þó mættir til borgarinnar til að vekja athygli á aðgerðum Kínverja í Tíbet, en Ólympíuleikarnir verða haldnir í Peking í ágúst. 12. apríl 2008 09:32 Hillary vill sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna Hillary Clinton hefur hvatt George Bush Bandaríkjaforseta til að sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking nema kínversk stjórnvöld geri meiriháttar breytingar á stefnu sinni í mannréttindarmálum. 8. apríl 2008 11:14 Útlagastjórn Tíbets styður ekki truflun á ólympíuhlaupi Útlagastjórn Tíbeta sagðist í dag ekki styðja það að för ólympíueldsins um heiminn yrði trufluð, líkt og gerst hefur í Lundúnum, París og San Francisco. 10. apríl 2008 12:45 Bush útilokar ekki að sniðganga opnunarhátíð ÓL George Bush Bandaríkjaforseti útilokar ekki að hann sniðgangi opnunarhátíðina á Ólympíuleikunum í Peking til þess að mótmæla framferði Kínverja í Tíbet og mannréttindabrotum í Kína. 8. apríl 2008 23:22 Bush ræddi við forseta Kína um Tíbet Bush Bandaríkjaforseti lýsti áhyggjum sínum af ástandinu í Tíbet í símtali sem hann átti við Hu Jintao, forseta Kína í gær. 27. mars 2008 08:21 Skora á ráðherra að sniðganga Ólympíuleikana Íslenskir ráðamenn eiga að taka af skarið og sniðganga Ólympíuleikana í Peking að mati skipuleggjenda mótmæla gegn mannréttindabrotum Kínverja á Tíbetum. Birgitta Jónsdóttir skorar á menntamálaráðherra að taka af skarið í stað þess að bíða eftir viðbrögðum annarra ráðherra á Norðurlöndum. 12. apríl 2008 18:59 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Gere og Tutu meðal mótmælenda í San Francisco Hollywood leikarinn Richard Gere og Suður-afríski biskupinn Desmond Tutu voru meðal þeirra sem mótmæltu við komu Ólympíulogans til San Francisco í gærkvöldi. 9. apríl 2008 12:15
Kínverjar ætla að koma ólympíukyndlinum áfram Yfirvöld í Peking hafa sagt að „ekkert afl“ muni hindra ólympíueldinn á leið hans um heiminn á sama tíma og fjöldi manns mótmælir leið kyndilsins um Bandaríkin. 8. apríl 2008 10:41
Mótmæli þegar hafin í San Francisco Mótmæli eru þegar hafin í San Francisco nokkur áður en bera á Olympíueldinn um borgina seinna í dag. 9. apríl 2008 07:29
Tíbetskir mótmælendur klifruðu upp Golden Gate brúnna Þrír tíbetskir mótmælendur klifruðu upp á Golden Gate brúnna við San Francisco í gærdag og hengdu þar upp fána með slagorðum. 8. apríl 2008 07:32
Dalai Lama vill friðsamar viðræður um Tíbet Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, neitar staðfastlega ásökunum kínverskra yfirvalda um að hann standi á bak við mótmæli sem geisað hafa í landinu. Hann segist ekki sækjast eftir aðskilnaði Tíbets frá Kína og að hann hafi enga löngun til þess að skemma umgjörð Ólympíuleikana sem fram fara í Beijing í sumar. 28. mars 2008 22:45
Ólympíueldurinn á Keflavíkurflugvelli Ólympíueldurinn hafði viðkomu á Keflavíkurflugvelli seint í gærkvöldi og var þess vendilega gætt að engin nálgaðist Airbus-þotuna sem flutti hann. 8. apríl 2008 08:14
Slökkt á ólympíueldinum í París - fjórir handteknir í mótmælum Ákveðið var að slökkva á Ólympíueldinum í París fyrir stundu en hlaupa átti með hann um götur borgarinnar áður en hann yrði fluttur vestur um haf á leið til Peking. Ekki liggur fyrir hvers vegna þetta var gert en farið var með kyndilinn inn í rútu. 7. apríl 2008 11:26
Hlaup með ólympíueld í Argentínu gekk vel Greiðlega gekk að hlaupa með ólympíueldinn um götur Buenos Aires í Argentínu í gærkvöldi. Mótmælendur voru þó mættir til borgarinnar til að vekja athygli á aðgerðum Kínverja í Tíbet, en Ólympíuleikarnir verða haldnir í Peking í ágúst. 12. apríl 2008 09:32
Hillary vill sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna Hillary Clinton hefur hvatt George Bush Bandaríkjaforseta til að sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking nema kínversk stjórnvöld geri meiriháttar breytingar á stefnu sinni í mannréttindarmálum. 8. apríl 2008 11:14
Útlagastjórn Tíbets styður ekki truflun á ólympíuhlaupi Útlagastjórn Tíbeta sagðist í dag ekki styðja það að för ólympíueldsins um heiminn yrði trufluð, líkt og gerst hefur í Lundúnum, París og San Francisco. 10. apríl 2008 12:45
Bush útilokar ekki að sniðganga opnunarhátíð ÓL George Bush Bandaríkjaforseti útilokar ekki að hann sniðgangi opnunarhátíðina á Ólympíuleikunum í Peking til þess að mótmæla framferði Kínverja í Tíbet og mannréttindabrotum í Kína. 8. apríl 2008 23:22
Bush ræddi við forseta Kína um Tíbet Bush Bandaríkjaforseti lýsti áhyggjum sínum af ástandinu í Tíbet í símtali sem hann átti við Hu Jintao, forseta Kína í gær. 27. mars 2008 08:21
Skora á ráðherra að sniðganga Ólympíuleikana Íslenskir ráðamenn eiga að taka af skarið og sniðganga Ólympíuleikana í Peking að mati skipuleggjenda mótmæla gegn mannréttindabrotum Kínverja á Tíbetum. Birgitta Jónsdóttir skorar á menntamálaráðherra að taka af skarið í stað þess að bíða eftir viðbrögðum annarra ráðherra á Norðurlöndum. 12. apríl 2008 18:59