Lífið

Cyndi Lauper með nýja plötu

Það er kraftur í Cyndi þó hún sé komin á sextugsaldurinn.
Það er kraftur í Cyndi þó hún sé komin á sextugsaldurinn. MYND/Getty
Eitís drottningin Cyndi Lauper sendir frá sér nýja plötu í lok maí. Skífan ber nafnið Bring Ya to the Brink, og er tólfta plata söngkonunnar. Í kjölfar útgáfunnar ætlar Lauper í tónleikaferðalag með The B-52s og Joan Jett and the Blackhearts. Ferðalagið nefnist True Colors, og er ætlað að vekja athygli á réttindabaráttu samkynhneigðra.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.