Innlent

Ramses kom í nótt - Tár féllu í Leifsstöð

Tilfinningarnar báru fjölskylduna ofurliði þegar Rosemary og Fídel Smári hittu Ramses eftir langan viðskilnað.
Tilfinningarnar báru fjölskylduna ofurliði þegar Rosemary og Fídel Smári hittu Ramses eftir langan viðskilnað. Mynd/Víkurfréttir

Paul Ramses kom til Íslands í nótt á tilsettum tíma eftir að hafa flogið í gegnum Mílanó frá Ítalíu í gærkvöldi. „Já hann kom í nótt og ég fór með Rosemary konu hans að taka á móti honum," sagði Katrín Theódórsdóttir lögfræðingur hans.

Ferðin gekk að óskum samkvæmt Katrínu. „Það var mikil gleðistund þegar fjölskyldan sameinaðist þarna í nótt við heimkomuna en hann hvílir sig núna."

Tengd skjölAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.