Stöðvuðu skip á leið til Noregs sem ekki var með lögskráða áhöfn 17. nóvember 2008 13:30 MYND/Guðmundur St. Valdimarsson Áhöfn á einu af varðskipum Landhelgisgæslunnar hafði á föstudag afskipti af skipi undan Sandvík á Reykjanesi eftir að í ljós kom að engin lögskráð áhöfn var um borð. Í tilkynningu Gæslunnar kemur fram að áhöfn varðskipsins hafi haft samband við stjórnstöð á föstudag þegar hún kom auga á umrætt skip. Taldi stjórnstöð skipið vera við höfn í Reykjavík en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að svo var ekki. Þegar samband var haft við skipið kom í ljós að það var á leið til Noregs með erlenda áhöfn. Stýrimenn varðskipsins fóru um borð í skipið og voru þar fjórir um borð, skipstjóri, stýrimaður og tveir vélstjórar. Engin áhafnartrygging var í gildi, enginn skipverji lögskráður og gat aðeins skipstjóri framvísað norsku skírteini. Hafði skipið ekki tilkynnt sig til stjórnstöðvar Gæslunnar samkvæmt reglum þar að lútandi. Var skipinu því beint til Þorlákshafnar og lögreglu og Siglingamálastofnun var gert viðvart. Hélt skipið síðan úr höfn á laugardag eftir að gengið var frá málum þess hér á landi og komin var lögskráð áhöfn um borð. „Fjareftirlit stjórnstöðvar LHG tryggir ákveðið öryggi sjófarenda en tilgangur þess er jafnframt að halda uppi löggæslu á sjó. Með þessu móti er fylgst með skipaumferð og ef skip tilkynna ekki ferðir sínar má segja að þeir séu á eigin ábyrgð. Það getur í það minnsta seinkað björgunaraðgerðum ef neyðarsendir fer í gang á svæði þar sem ekki er vitað um neitt skip á sjó," segir enn fremur í tilkynningu Gæslunnar. Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Sjá meira
Áhöfn á einu af varðskipum Landhelgisgæslunnar hafði á föstudag afskipti af skipi undan Sandvík á Reykjanesi eftir að í ljós kom að engin lögskráð áhöfn var um borð. Í tilkynningu Gæslunnar kemur fram að áhöfn varðskipsins hafi haft samband við stjórnstöð á föstudag þegar hún kom auga á umrætt skip. Taldi stjórnstöð skipið vera við höfn í Reykjavík en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að svo var ekki. Þegar samband var haft við skipið kom í ljós að það var á leið til Noregs með erlenda áhöfn. Stýrimenn varðskipsins fóru um borð í skipið og voru þar fjórir um borð, skipstjóri, stýrimaður og tveir vélstjórar. Engin áhafnartrygging var í gildi, enginn skipverji lögskráður og gat aðeins skipstjóri framvísað norsku skírteini. Hafði skipið ekki tilkynnt sig til stjórnstöðvar Gæslunnar samkvæmt reglum þar að lútandi. Var skipinu því beint til Þorlákshafnar og lögreglu og Siglingamálastofnun var gert viðvart. Hélt skipið síðan úr höfn á laugardag eftir að gengið var frá málum þess hér á landi og komin var lögskráð áhöfn um borð. „Fjareftirlit stjórnstöðvar LHG tryggir ákveðið öryggi sjófarenda en tilgangur þess er jafnframt að halda uppi löggæslu á sjó. Með þessu móti er fylgst með skipaumferð og ef skip tilkynna ekki ferðir sínar má segja að þeir séu á eigin ábyrgð. Það getur í það minnsta seinkað björgunaraðgerðum ef neyðarsendir fer í gang á svæði þar sem ekki er vitað um neitt skip á sjó," segir enn fremur í tilkynningu Gæslunnar.
Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Sjá meira