Fótbolti

Mexíkóar vilja Mourinho

NordcPhotos/GettyImages
Mexíkóska knattspyrnusambandið hefur mikinn metnað fyrir því að ná sér í heimsklassa landsliðsþjálfara ef marka má frétt Sky í dag. Sagt er að sambandið ætli sér að ræða við menn eins og Marcello Lippi, Felipe Luiz Scolari og Jose Mourinho um að taka við liðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×