Innlent

Milljónamærings leitað

Íslensk getspá leitar að heppnum milljónamæringi sem keypti sér fimm raða sjálfvalsmiða í Lottó með Jóker í Hagkaupum Garðabæ eftir hádegi á laugardaginn.

Kaupandinn sem var einn með allar fimm tölurnar réttar í útdrættinum og vann rúmlega 8 milljónir króna. Íslensk getspá biður hann vinsamlegast um að hafa samband til að vitja vinningsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×