Innlent

Ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni

MYND/Teitur

Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hafa rekið öxlina harkalega í bringu tollvarðar sem þar var við skyldustörf, í tollafgreiðslu í komusal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, mánudaginn 11. febrúar 2008. Tollvörðurinn féll við þegar að hann hlaut höggið. Framkoma mannsins varðar við brot gegn valdstjórninni, en ákærði neitar sök og verður aðalmeðferð í málinu þann 29. janúar.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×