Vill greiða fyrir útflutningi bíla 13. október 2008 15:35 MYND/GVA Geir H. Haarde forsætisráðherra vill að greitt verði fyrir því að hægt verði að flytja úr landi bíla sem í ljós hefur komið að ekki er þörf fyrir í landinu. Þetta sagði hann í svari við fyrirspurn varaþingmannsins Sigríðar Andersen úr Sjálfstæðisflokknum. Sigríður spurði forsætisráðherra, í fjarveru fjármálaráðherra, hvort til greina kæmi að endurskoða lög um vörugjald á ökutæki og lög um virðisaukaskatt í þeim tilgangi að veita heimild til endurgreiðslu vörugjalda og virðisaukaskatts við útflutning nýrra og nýlegra ökutækja. Í ljósi hinna gríðarlegu verðmæta sem lægju í bílaflota landsmanna væri ástæða til þess að leita allra leiða til þess að koma í veg fyrir að verðmæti færu forgörðum. Geir H. Haarde forsætisráðherra svaraði því til að hér væri raunverulegt vandamál á ferðinni sem full ástæða væri til að leysa. Þegar efnahagsaðstæður hefðu breyst jafnskjótt og raun bæri vitni væri ljóst að ákvarðanir um innflutning á bifreiðum hefðu ekki reynst raunhæfar miðað við nýtt ástand. Vísaði Geir til gamllar lagaheimildar sem hann sem fjármálaráðherra hefði komið inn. Hún kvæði á um að hægt væri að flytja notaða hópferðabíla úr landi með tiltekinni endurgreiðslu virðisaukaskatts. Þetta væri fordæmi til þess að byggja á. Því ætti að greiða fyrir því að flytja aftur úr landi ökutæki sem ekki væri þörf fyrir í landinu og það þyrfti að gera með skattalegum aðferðum. Sagði Geir þó að könnun á slíkum aðgerðum væri í höndum fjármálaráðuneytisins. Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra vill að greitt verði fyrir því að hægt verði að flytja úr landi bíla sem í ljós hefur komið að ekki er þörf fyrir í landinu. Þetta sagði hann í svari við fyrirspurn varaþingmannsins Sigríðar Andersen úr Sjálfstæðisflokknum. Sigríður spurði forsætisráðherra, í fjarveru fjármálaráðherra, hvort til greina kæmi að endurskoða lög um vörugjald á ökutæki og lög um virðisaukaskatt í þeim tilgangi að veita heimild til endurgreiðslu vörugjalda og virðisaukaskatts við útflutning nýrra og nýlegra ökutækja. Í ljósi hinna gríðarlegu verðmæta sem lægju í bílaflota landsmanna væri ástæða til þess að leita allra leiða til þess að koma í veg fyrir að verðmæti færu forgörðum. Geir H. Haarde forsætisráðherra svaraði því til að hér væri raunverulegt vandamál á ferðinni sem full ástæða væri til að leysa. Þegar efnahagsaðstæður hefðu breyst jafnskjótt og raun bæri vitni væri ljóst að ákvarðanir um innflutning á bifreiðum hefðu ekki reynst raunhæfar miðað við nýtt ástand. Vísaði Geir til gamllar lagaheimildar sem hann sem fjármálaráðherra hefði komið inn. Hún kvæði á um að hægt væri að flytja notaða hópferðabíla úr landi með tiltekinni endurgreiðslu virðisaukaskatts. Þetta væri fordæmi til þess að byggja á. Því ætti að greiða fyrir því að flytja aftur úr landi ökutæki sem ekki væri þörf fyrir í landinu og það þyrfti að gera með skattalegum aðferðum. Sagði Geir þó að könnun á slíkum aðgerðum væri í höndum fjármálaráðuneytisins.
Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Sjá meira