Stjórnmálamenn missa tiltrú fólks 3. október 2008 19:30 Stuðningur við ríkisstjórnina hefur hrunið og stjórnmálamenn virðast hafa misst tiltrú fólks, hvort sem þeir tilheyra stjórn eða stjórnarandstöðu. Aldrei hefur hlutfall þeirra sem ekki ætla að kjósa verið hærra. Þetta kemur fram í skoðanakönnum sem unnin var fyrir Stöð 2 í gær. Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 35 prósenta þeirra sem spurð voru hvort þau styddu ríkisstjórnina. 65 prósent svöruðu því neitandi. Einn af hverjum tíu var óákveðinn og fjögur prósent aðpurðra vildi ekki svara. Ef tillit er tekið til þeirra við útreikning sagðist 30 prósent aðspurðra styðja ríkisstjórnina. 56 prósent svöruðu því neitandi. Þetta fylgishrun er ekki undarlegt í ljósi atburða síðustu daga segir Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur. Það sem við sjáumt gerast er að flokkarnir halda sínu fylgi að mestu þegar spurt er hvaða stjórnmálaflokk fólk myndi kjósa, en hér koma tíðindi. Meira en helmingur þeirra 800 sem tóku þátt í könnuninni tók ekki afstöðu. 21 prósent sagðist ekki mundu kjósa eða skila auðu. 26 prósent sögðust óákveðin og 7 prósent vildu ekki svara. Annað harla undarlegt má lesa úr svörunum. 42 prósent kvenna segjast mundu kjósa Samfylkinguna á móti 21 prósenti karla. Þetta snýst nær algerlega við þegar litið er til fylgis Sjálfstæðisflokks. 40 prósent karla segjast mundu kjósa hann, 28 prósent kvenna. Samfylkingin virðist því vera að breytast í kvennaflokk og Sjálfstæðisflokkur í karlaflokk. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Stuðningur við ríkisstjórnina hefur hrunið og stjórnmálamenn virðast hafa misst tiltrú fólks, hvort sem þeir tilheyra stjórn eða stjórnarandstöðu. Aldrei hefur hlutfall þeirra sem ekki ætla að kjósa verið hærra. Þetta kemur fram í skoðanakönnum sem unnin var fyrir Stöð 2 í gær. Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 35 prósenta þeirra sem spurð voru hvort þau styddu ríkisstjórnina. 65 prósent svöruðu því neitandi. Einn af hverjum tíu var óákveðinn og fjögur prósent aðpurðra vildi ekki svara. Ef tillit er tekið til þeirra við útreikning sagðist 30 prósent aðspurðra styðja ríkisstjórnina. 56 prósent svöruðu því neitandi. Þetta fylgishrun er ekki undarlegt í ljósi atburða síðustu daga segir Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur. Það sem við sjáumt gerast er að flokkarnir halda sínu fylgi að mestu þegar spurt er hvaða stjórnmálaflokk fólk myndi kjósa, en hér koma tíðindi. Meira en helmingur þeirra 800 sem tóku þátt í könnuninni tók ekki afstöðu. 21 prósent sagðist ekki mundu kjósa eða skila auðu. 26 prósent sögðust óákveðin og 7 prósent vildu ekki svara. Annað harla undarlegt má lesa úr svörunum. 42 prósent kvenna segjast mundu kjósa Samfylkinguna á móti 21 prósenti karla. Þetta snýst nær algerlega við þegar litið er til fylgis Sjálfstæðisflokks. 40 prósent karla segjast mundu kjósa hann, 28 prósent kvenna. Samfylkingin virðist því vera að breytast í kvennaflokk og Sjálfstæðisflokkur í karlaflokk.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira