Innlent

Staðan alvarleg, segir Geir

MYND/Stöð 2

Geir H. Haarde forsætisráðherra vildi lítið tjá sig eftir ríkisstjórnarfund í Stjórnarráðinu í morgun að öðru leyti en því að ástandið væri alvarlegt.

Hann sagði stjórnvöld vinna að því að leysa málin en að ríkisstjórnin hefði ekki talið nauðsynlegt að setja saman aðgerðapakka. Forsætisráðherra hélt eftir ríkisstjórnarfundinn til fundar við formenn stjórnarandstöðuflokkanna í Alþingishúsinu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×