Innlent

Danir senda vélar til loftrýmiseftirlit á næsta ári

MYND/Reutes

Danir munu senda F-16 þotur til loftrýmiseftirlits hér við land á næsta ári. Þetta kom fram í máli Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, á vikulegum fréttafundi með fjölmiðlum.

Hann benti á að slíkt væri hluti af samkomulagi Íslands og NATO og koma þoturnar til eftirlits í þrjár vikur á fyrsta ársfjórðungi. Frakkar hafa á þessu ári sinnt loftrýmiseftirliti hér við land og þá áttu Bretar að koma í desember. Óvíst er hvort af því verður vegna deilna þjóðanna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×