Lífið

Naut hverrar mínútu að leika Mr Big

„Bókstaflega allir sem unnu við gerð myndarinnar gerðu það af hreinni ástríðu. Ég elskaði hverja einustu mínútu við tökur á myndinni. Ég meina, þegar ég lék í Law and order fékk ég flösku í hausinn á frumsýningu. Þetta er búið að vera æðislegt, " segir Chris North við spyril CNN á frumsýningu myndarinnar Sex and the City í New York.

En eins og flestar íslenskar konur vita þá fer Chris með hlutverk hins óviðjafnanlega Mr Big í kvikmyndinni Sex and the City sem var frumsýnd hér á landi síðasta föstudag.

Horfa hér á viðtal við Chris og hina aðalleikarana í Sex and the City.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.