Enski boltinn

Adams verður áfram hjá Portsmouth

NordcPhotos/GettyImages
Fyrrum varnarjaxlinn Tony Adams hefur gefið forráðamönnum Portsmouth munnlegt samþykki um að framlengja samning sinn sem aðstoðarstjóri félagsins. Adams er venjulega sagður maðurinn á bak við sterka vörn Portsmouth, en orðrómur hafði verið á kreiki um að Adams væri aftur á leið til Arsenal í svipaða stöðu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×