Lífið

Lily Allen og Elton John hnakkrífast - myndband

Lily Allen og Elton John.
Lily Allen og Elton John.

Söngvarinn Elton John og söngkonan Lily Allen hnakkkrifust öllum að óvörum við verðlaunaafhendingu á vegum GQ tímaritsins.

Lily þambaði kampavín á meðan á verðlaunaafhendingunni stóð og móðgaði Elton sem svaraði fullum hálsi.

„Og þá er komið að sérstökum viðburði..." sagði Lily þegar Elton greip fram í fyrir henni: „Nú ætlar þú að fá þér annan drykk?"

Söngkonan svaraði um hæl: „Ég er 40 árum yngri en þú góði minn og líf mitt blasir við mér."

Hér má sjá parið rífast.

Lengri útgáfa hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.