Innlent

Strætó keyrir ekki i Kópavogi í kvöld

Strætó mun líklegast ekki fara fleiri ferðir innanbæjar í Kópavogi í kvöld vegna ófærðar. Þær upplýsingar fengust hjá Strætó b/s að mikil hálka væri á götunum. Verið væri að salta göturnar en það tæki 2-3 tíma að hafa áhrif. Annars staðar væri ekið en hugsanlega yrðu seinkanir vegna slæmrar færðar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×