Innlent

Atlantsolía lækkar eldsneytið

MYND/GVA

Atlantsolía hefur lækkað verð á bensíni um tvær krónur og á díselolíu um 0,50 krónu. Díselolíá hefur því lækkað um 4 krónur á einum sólarhring en í gær lækkaði félagið um 3,5 krónur.

Algengasta verð hjá Atlantsolíu er nú 157,90 krónur á dísellítra og 133,20 á bensínlítra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×