Innlent

Fjórir sluppu án teljandi meiðsla í bílveltu í Hafnarfirði

MYND/Hari

Fernt slapp án teljandi meiðsla þegar bíll valt á Kaldárselsvegi fyrir ofan Klettahlíð í Hafnarfirði um áttaleytið í kvöld. Fyrr í dag varð harður árekstur á mótum Breiðholtsbrautar og Vatnsendahvarfs og voru þrír úr bílunum fluttir á slysadeild með minni háttar meiðsl.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×