Halda nýársfagnað í Hljómskálagarðinum SB skrifar 26. júní 2008 18:14 Ellen Nyman ásamt Tue Biering, leikstjóra, Nicolaj Spangaa og Jóni Atla Jónassyni leikskáldi. "Þetta verkefni snýst um að fagna nýju ári á Íslandi," segir Ellen Nyman, leikkona, sem hyggst fagna nýju ári á Íslandinn næstkomandi laugardaginn klukkan 14:03 ásamt hópi íslenskra og danskra listamanna. "Við höfum fylgst með fréttum af fjármálakrísunni á Íslandi og okkur er ekki sama. Maður spyr sig eiginlega hvað sé að gerast? Hvernig ætli fólki líði sem horfir á lánin hækka og krónuna falla en getur ekkert gert." Ellen segist sjálf hafa upplifað kreppu. Hún er frá Svíþjóð og útskýrir að árið 1992 hafi sænska krónan fallið um 25%. "Þetta var ekkert í líkingu við það sem er að gerast hjá ykkur en ég tapaði miklu. Og maður upplifði sig svo varnarlausan því maður hafði engin áhrif. Allt sem maður átti var undir einhverjum pólitíkusum og fjármálamörkuðum komið." Tilgangurinn með nýársfagnaðnum á Laugardaginn er að gefa Íslendingum tækifæri til að byrja upp á nýtt. Reist verður stórt tjald í Hljómskálagarðinum, á grasblettinum við tjörnina fyrir neðan Tjarnarborg. Almenningur er hvattur til að mæta og taka þátt í gleðinni. "Á gamlárskvöld kveður maður það gamla og horfir björtum augum fram í tíman. Við viljum gefa fólki tækifæri til að núllstilla klukkurnar. Svo fær fólk einnig annað tækifæri til að strengja nýársheit," segir Ellen og hær. Íslendingar eru vanir að sprengja gamla árið burt með skoteldum og risatertum. Miðað við boðskap dönsku leikarana er ólíklegt að kveikt verði í peningum að íslenskum sið á nýársfögnuðinum á laugardaginn. "Nei, við verðum kannski með einhverja kínverja en aðallega treystum við á að ímyndunaraflið hjálpi fólki að komast í réttu stemninguna," segir Ellen og tekur fram að viðburðinn á laugardaginn sé ekki list - þau séu einfaldlega nágrannar sem vilji hjálpa frændum sínum á þessum síðustu og verstu... Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
"Þetta verkefni snýst um að fagna nýju ári á Íslandi," segir Ellen Nyman, leikkona, sem hyggst fagna nýju ári á Íslandinn næstkomandi laugardaginn klukkan 14:03 ásamt hópi íslenskra og danskra listamanna. "Við höfum fylgst með fréttum af fjármálakrísunni á Íslandi og okkur er ekki sama. Maður spyr sig eiginlega hvað sé að gerast? Hvernig ætli fólki líði sem horfir á lánin hækka og krónuna falla en getur ekkert gert." Ellen segist sjálf hafa upplifað kreppu. Hún er frá Svíþjóð og útskýrir að árið 1992 hafi sænska krónan fallið um 25%. "Þetta var ekkert í líkingu við það sem er að gerast hjá ykkur en ég tapaði miklu. Og maður upplifði sig svo varnarlausan því maður hafði engin áhrif. Allt sem maður átti var undir einhverjum pólitíkusum og fjármálamörkuðum komið." Tilgangurinn með nýársfagnaðnum á Laugardaginn er að gefa Íslendingum tækifæri til að byrja upp á nýtt. Reist verður stórt tjald í Hljómskálagarðinum, á grasblettinum við tjörnina fyrir neðan Tjarnarborg. Almenningur er hvattur til að mæta og taka þátt í gleðinni. "Á gamlárskvöld kveður maður það gamla og horfir björtum augum fram í tíman. Við viljum gefa fólki tækifæri til að núllstilla klukkurnar. Svo fær fólk einnig annað tækifæri til að strengja nýársheit," segir Ellen og hær. Íslendingar eru vanir að sprengja gamla árið burt með skoteldum og risatertum. Miðað við boðskap dönsku leikarana er ólíklegt að kveikt verði í peningum að íslenskum sið á nýársfögnuðinum á laugardaginn. "Nei, við verðum kannski með einhverja kínverja en aðallega treystum við á að ímyndunaraflið hjálpi fólki að komast í réttu stemninguna," segir Ellen og tekur fram að viðburðinn á laugardaginn sé ekki list - þau séu einfaldlega nágrannar sem vilji hjálpa frændum sínum á þessum síðustu og verstu...
Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira