Halda nýársfagnað í Hljómskálagarðinum SB skrifar 26. júní 2008 18:14 Ellen Nyman ásamt Tue Biering, leikstjóra, Nicolaj Spangaa og Jóni Atla Jónassyni leikskáldi. "Þetta verkefni snýst um að fagna nýju ári á Íslandi," segir Ellen Nyman, leikkona, sem hyggst fagna nýju ári á Íslandinn næstkomandi laugardaginn klukkan 14:03 ásamt hópi íslenskra og danskra listamanna. "Við höfum fylgst með fréttum af fjármálakrísunni á Íslandi og okkur er ekki sama. Maður spyr sig eiginlega hvað sé að gerast? Hvernig ætli fólki líði sem horfir á lánin hækka og krónuna falla en getur ekkert gert." Ellen segist sjálf hafa upplifað kreppu. Hún er frá Svíþjóð og útskýrir að árið 1992 hafi sænska krónan fallið um 25%. "Þetta var ekkert í líkingu við það sem er að gerast hjá ykkur en ég tapaði miklu. Og maður upplifði sig svo varnarlausan því maður hafði engin áhrif. Allt sem maður átti var undir einhverjum pólitíkusum og fjármálamörkuðum komið." Tilgangurinn með nýársfagnaðnum á Laugardaginn er að gefa Íslendingum tækifæri til að byrja upp á nýtt. Reist verður stórt tjald í Hljómskálagarðinum, á grasblettinum við tjörnina fyrir neðan Tjarnarborg. Almenningur er hvattur til að mæta og taka þátt í gleðinni. "Á gamlárskvöld kveður maður það gamla og horfir björtum augum fram í tíman. Við viljum gefa fólki tækifæri til að núllstilla klukkurnar. Svo fær fólk einnig annað tækifæri til að strengja nýársheit," segir Ellen og hær. Íslendingar eru vanir að sprengja gamla árið burt með skoteldum og risatertum. Miðað við boðskap dönsku leikarana er ólíklegt að kveikt verði í peningum að íslenskum sið á nýársfögnuðinum á laugardaginn. "Nei, við verðum kannski með einhverja kínverja en aðallega treystum við á að ímyndunaraflið hjálpi fólki að komast í réttu stemninguna," segir Ellen og tekur fram að viðburðinn á laugardaginn sé ekki list - þau séu einfaldlega nágrannar sem vilji hjálpa frændum sínum á þessum síðustu og verstu... Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
"Þetta verkefni snýst um að fagna nýju ári á Íslandi," segir Ellen Nyman, leikkona, sem hyggst fagna nýju ári á Íslandinn næstkomandi laugardaginn klukkan 14:03 ásamt hópi íslenskra og danskra listamanna. "Við höfum fylgst með fréttum af fjármálakrísunni á Íslandi og okkur er ekki sama. Maður spyr sig eiginlega hvað sé að gerast? Hvernig ætli fólki líði sem horfir á lánin hækka og krónuna falla en getur ekkert gert." Ellen segist sjálf hafa upplifað kreppu. Hún er frá Svíþjóð og útskýrir að árið 1992 hafi sænska krónan fallið um 25%. "Þetta var ekkert í líkingu við það sem er að gerast hjá ykkur en ég tapaði miklu. Og maður upplifði sig svo varnarlausan því maður hafði engin áhrif. Allt sem maður átti var undir einhverjum pólitíkusum og fjármálamörkuðum komið." Tilgangurinn með nýársfagnaðnum á Laugardaginn er að gefa Íslendingum tækifæri til að byrja upp á nýtt. Reist verður stórt tjald í Hljómskálagarðinum, á grasblettinum við tjörnina fyrir neðan Tjarnarborg. Almenningur er hvattur til að mæta og taka þátt í gleðinni. "Á gamlárskvöld kveður maður það gamla og horfir björtum augum fram í tíman. Við viljum gefa fólki tækifæri til að núllstilla klukkurnar. Svo fær fólk einnig annað tækifæri til að strengja nýársheit," segir Ellen og hær. Íslendingar eru vanir að sprengja gamla árið burt með skoteldum og risatertum. Miðað við boðskap dönsku leikarana er ólíklegt að kveikt verði í peningum að íslenskum sið á nýársfögnuðinum á laugardaginn. "Nei, við verðum kannski með einhverja kínverja en aðallega treystum við á að ímyndunaraflið hjálpi fólki að komast í réttu stemninguna," segir Ellen og tekur fram að viðburðinn á laugardaginn sé ekki list - þau séu einfaldlega nágrannar sem vilji hjálpa frændum sínum á þessum síðustu og verstu...
Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira