Lífið

Lesbíurnar vilja ættleiða

Lindsay og Samantha í Mexíkó.
Lindsay og Samantha í Mexíkó.

Leikkonan Lindsay Lohan, sem er 22 ára gömul, íhugar að ættleiða barn ásamt kærustunni, Samönthu Ronson, sem er 30 ára gömul.

Lesbíurnar eyddu nýverið saman rómantískum dögum í Mexikó eins og meðfylgjandi myndir sýna.

Forsíða Marie Claire.

Lindsay, sem upplifði erfið samskipti við foreldra sína undanfarin ár, segir í forsíðuviðtali við tímaritið Marie Claire, hlakka til að takast á við framtíðina eftir að hún kynntist ástinni sinni, Samönthu.

„Á einhverjum tímapunkti ætlum við að ættleiða," er haft eftir Lindsay.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.