Íslendingar ættu að leita ráða hjá Norðmönnum 7. október 2008 21:42 Íslendingar ættu að leita til Norðmanna eftir ráðgjöf í þeim þrengingum sem nú standa yfir í landinu, segir Rögnvaldur Hannesson, professor við Viðskiptaháskóla Noregs. Rætt er við hann á norska viðskiptavefnum e24.no þar sem farið er yfir atburði dagsins og þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að leita til Rússa um lán. Rögnvaldur segir hins vegar að landar sínir eigi fremur að horfa til Noregs en Rússlands. ,,Þegar Noregur gekk í gengum alvarlega bankakreppu á níunda áratugnum var virði hlutabréfanna látið hverfa og svo tók ríkið yfir bankana. Þetta eiga Íslendingar að íhuga vel að gera," segir Rögnvaldur. Íslendingar geti mikið lært af Norðmönnum um það hvernig taka eigi á bankakreppu. Rögnvaldur segist efast um að íslenska ríkið hafi burði til að bjarga bönkunum vegna stærðar þeirra og spyr enn fremur hvort það yrði á annað borð gott að nýta peninga í slíkt. Rögnvaldur viðrar þá skoðun að Norðmenn komi að bönkunum þar sem áhrif fylgi því . Með því megi koma í veg fyrir aukin áhrif Rússa hér á landi. ,,Nú sjáum við að rætt er um rússneskt lán fyrir Íslendinga. Það kann að vera góður kostur fyrir norsku ríkisstjórnina að koma í veg fyrir að rússneska ríkisstjórnin bjargi bönkunum," segir Rögnvaldur. Á það skal þó bent að Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í dag að Rússalánið væri ekki til að bjarga bönkum heldur til að auka gjaldeyrisforðann. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Íslendingar ættu að leita til Norðmanna eftir ráðgjöf í þeim þrengingum sem nú standa yfir í landinu, segir Rögnvaldur Hannesson, professor við Viðskiptaháskóla Noregs. Rætt er við hann á norska viðskiptavefnum e24.no þar sem farið er yfir atburði dagsins og þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að leita til Rússa um lán. Rögnvaldur segir hins vegar að landar sínir eigi fremur að horfa til Noregs en Rússlands. ,,Þegar Noregur gekk í gengum alvarlega bankakreppu á níunda áratugnum var virði hlutabréfanna látið hverfa og svo tók ríkið yfir bankana. Þetta eiga Íslendingar að íhuga vel að gera," segir Rögnvaldur. Íslendingar geti mikið lært af Norðmönnum um það hvernig taka eigi á bankakreppu. Rögnvaldur segist efast um að íslenska ríkið hafi burði til að bjarga bönkunum vegna stærðar þeirra og spyr enn fremur hvort það yrði á annað borð gott að nýta peninga í slíkt. Rögnvaldur viðrar þá skoðun að Norðmenn komi að bönkunum þar sem áhrif fylgi því . Með því megi koma í veg fyrir aukin áhrif Rússa hér á landi. ,,Nú sjáum við að rætt er um rússneskt lán fyrir Íslendinga. Það kann að vera góður kostur fyrir norsku ríkisstjórnina að koma í veg fyrir að rússneska ríkisstjórnin bjargi bönkunum," segir Rögnvaldur. Á það skal þó bent að Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í dag að Rússalánið væri ekki til að bjarga bönkum heldur til að auka gjaldeyrisforðann.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira