Innlent

Fá ráðgjöf Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Dominique Strauss-Kahn, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Dominique Strauss-Kahn, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Fulltrúar frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum eru staddir hér á landi og hafa veitt stjórnvöldum tæknilega ráðgjöf við yfirstandandi efnahagsaðgerðir, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Blaðið segir að þeir séu hér að frumkvæði íslenskra stjórnvalda, sem útiloka enga möguleika í stöðunni, þar á meðal þann möguleika að leiga efnahagsaðstoðar sjóðsins. Ísland er í hópi stofnríkja sjóðsins og leitaði aðstoðar hans árið 1982, en hefur verið skuldlaust við hann síðan 1987






Fleiri fréttir

Sjá meira


×