Peningamálastefnan komin í þrot 6. október 2008 19:25 Ólafur Ísleifsson lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík sagði Ríkisstjórnina hafa tekið ákvörðun sína í algjörri nauðvörn og nú þyrfti að vinna á grundvelli þessarar ákvörðunar. Ólafur var gestur í Íslandi í dag fyrir stundu. Hann sagði jákvætt að stjórnvöld hefðu gefið það út að heimilin og fyrirtækin í landinu verði varin skilyrðislaust. „Það er nauðsynlegt að fólkið hafi vinnu og nauðsynlegt að fólk geti búið áfram á sínum heimilum. Það verður að gera með því að veita fyrirtækjum lausu fé úr Seðlabankanum." Ólafur sagði að nú væri ekki tími til þess að fella neina dóma um hvort grípa hefði átt inn í fyrr. „Í því sambandi hefur verið talað um ófullnægjandi gjaldeyrisvarasjóð og samninga við erlenda banka sem hefði átt að gera þegar betur áraði. Aðal atriðið núna er hinsvegar að tryggja hjól átvinnulífsins. Fólk hefur staðið hér varnalaust gagnvart falli krónunnar og verðbólguhrinu. Þessu verður að taka á af myndarskap." Aðspurður hvort lánstraust okkar íslendinga erlendis muni lifa þessar hremmingar af sagði Ólafur að aðgerðirnar sem farið var í með Glitni í síðustu viku hefðu stillt okkur upp við vegg. „Það er nauðsynlegt að menn átti sig á því að sú stefna sem rekin hefur verið hér er algjörlega komin í þrot og við verðum að senda umheiminum skýr skilaboð um að hér verði algjör vatnaskil og unnið verði á grundvelli nýrrar stefnu. Þessi skilaboð verða að vera skýr svo við getum endurheimt það traust sem við getum ekki verið án." Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Ólafur Ísleifsson lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík sagði Ríkisstjórnina hafa tekið ákvörðun sína í algjörri nauðvörn og nú þyrfti að vinna á grundvelli þessarar ákvörðunar. Ólafur var gestur í Íslandi í dag fyrir stundu. Hann sagði jákvætt að stjórnvöld hefðu gefið það út að heimilin og fyrirtækin í landinu verði varin skilyrðislaust. „Það er nauðsynlegt að fólkið hafi vinnu og nauðsynlegt að fólk geti búið áfram á sínum heimilum. Það verður að gera með því að veita fyrirtækjum lausu fé úr Seðlabankanum." Ólafur sagði að nú væri ekki tími til þess að fella neina dóma um hvort grípa hefði átt inn í fyrr. „Í því sambandi hefur verið talað um ófullnægjandi gjaldeyrisvarasjóð og samninga við erlenda banka sem hefði átt að gera þegar betur áraði. Aðal atriðið núna er hinsvegar að tryggja hjól átvinnulífsins. Fólk hefur staðið hér varnalaust gagnvart falli krónunnar og verðbólguhrinu. Þessu verður að taka á af myndarskap." Aðspurður hvort lánstraust okkar íslendinga erlendis muni lifa þessar hremmingar af sagði Ólafur að aðgerðirnar sem farið var í með Glitni í síðustu viku hefðu stillt okkur upp við vegg. „Það er nauðsynlegt að menn átti sig á því að sú stefna sem rekin hefur verið hér er algjörlega komin í þrot og við verðum að senda umheiminum skýr skilaboð um að hér verði algjör vatnaskil og unnið verði á grundvelli nýrrar stefnu. Þessi skilaboð verða að vera skýr svo við getum endurheimt það traust sem við getum ekki verið án."
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Lýst eftir Kaspari Sólveigarsyni Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira