Innlent

Aðgerðaáætlun borgaryfirvalda rædd á morgun

Aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar vegna breyttra efnahagsaðstæðna verður rædd á morgun á fundi borgarstjórnar.

Unnið hefur verið að henni frá því að núverandi meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins tók við völdum í borginni. Að áætluninni hafa komið bæði borgarfulltrúar og lykilembættismenn í borgarkerfinu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×