Innlent

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mætt til fundar í Ráðherrabústaðinn

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra er mætt til fundar í ráðherrabústaðinn. Frá því snemma í morgun hafa Geir Haarde forsætisráðherra, Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra, Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra og Árni Mathiesen fjármálaráðherra fundað þar í morgun. Fundað hefur verið með forsvarsmönnum allra þriggja stærstu bankanna í morgun og gert er ráð fyrir að fundað verði með forystumönnum úr atvinnulífinu síðar í dag.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×