Segir verulegan árangur hafa náðst í kynferðisbrotamálum gegn börnum 3. nóvember 2008 14:31 Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra Barnahús hefur svo sannarlega sannað gildi sitt á þeim tíu árum sem það hefur starfað. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra í ávarpi sínu, í tilefni af 10 ára afmæli Barnahúss á laugardag. Barnahús var stofnað 1. nóvember 1998 að frumkvæði Barnaverndastofu. Hlutverk þess er að sinna málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðislegri áreitni eða ofbeldi. „Ég tel ótvírætt að verulegur árangur hafi náðst við rannsókn og meðferð þessara alvarlegu mála. Fagleg umræða hefur aukist og faglegar kröfur sömuleiðis. Starfsemi Barnahúss hefur átt ríkan þátt í því að draga umræðu um þessi alvarlegu mál upp á yfirborðið. Eins er hafið yfir vafa að með þessu úrræði hafa fleiri þolendur og aðstandendur þolenda séð leið til þess að stíga út úr myrkrinu og leita sér aðstoðar en ella hefðu gert," sagði Jóhanna.Barnahús hefur vakið athygli víða Hún sagði að starfsemi Barnahúss á Íslandi hafi fljótt vakið athygli út fyrir landsteinana og hróður þess borist víða. Um það vitni ýmsar viðurkenningar sem Barnahúsi hafi hlotnast erlendis, fjöldi erlendra gesta sem þar hafi komið til að kynna sér starfsemina og síðast en ekki síst stofnun Barnahúsa í Svíþjóð og Noregi með íslenska Barnahúsið að beinni fyrirmynd. „Einn mikilvægra þátta í starfsemi Barnahúss eru læknisskoðanir sem þar fara fram í sérútbúinni aðstöðu sem þar er fyrir hendi, því öll umgjörð hússins miðast við að hægt sé að leysa á einum stað þau verkefni sem vinna þarf við meðferð mála til að draga eins og kostur er úr álagi þolendanna," sagði Jóhanna. Tengdar fréttir Barnahús er 10 ára í dag Það eru á bilinu fimm til sex prósent líkur á því að barn sem fæðist í dag þurfi að leita sér aðstoðar Barnahúss. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem kynntar eru í dag í tilefni af því að 10 ár eru liðin frá því að Barnahús var sett á stofn. 1. nóvember 2008 14:07 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Barnahús hefur svo sannarlega sannað gildi sitt á þeim tíu árum sem það hefur starfað. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra í ávarpi sínu, í tilefni af 10 ára afmæli Barnahúss á laugardag. Barnahús var stofnað 1. nóvember 1998 að frumkvæði Barnaverndastofu. Hlutverk þess er að sinna málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðislegri áreitni eða ofbeldi. „Ég tel ótvírætt að verulegur árangur hafi náðst við rannsókn og meðferð þessara alvarlegu mála. Fagleg umræða hefur aukist og faglegar kröfur sömuleiðis. Starfsemi Barnahúss hefur átt ríkan þátt í því að draga umræðu um þessi alvarlegu mál upp á yfirborðið. Eins er hafið yfir vafa að með þessu úrræði hafa fleiri þolendur og aðstandendur þolenda séð leið til þess að stíga út úr myrkrinu og leita sér aðstoðar en ella hefðu gert," sagði Jóhanna.Barnahús hefur vakið athygli víða Hún sagði að starfsemi Barnahúss á Íslandi hafi fljótt vakið athygli út fyrir landsteinana og hróður þess borist víða. Um það vitni ýmsar viðurkenningar sem Barnahúsi hafi hlotnast erlendis, fjöldi erlendra gesta sem þar hafi komið til að kynna sér starfsemina og síðast en ekki síst stofnun Barnahúsa í Svíþjóð og Noregi með íslenska Barnahúsið að beinni fyrirmynd. „Einn mikilvægra þátta í starfsemi Barnahúss eru læknisskoðanir sem þar fara fram í sérútbúinni aðstöðu sem þar er fyrir hendi, því öll umgjörð hússins miðast við að hægt sé að leysa á einum stað þau verkefni sem vinna þarf við meðferð mála til að draga eins og kostur er úr álagi þolendanna," sagði Jóhanna.
Tengdar fréttir Barnahús er 10 ára í dag Það eru á bilinu fimm til sex prósent líkur á því að barn sem fæðist í dag þurfi að leita sér aðstoðar Barnahúss. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem kynntar eru í dag í tilefni af því að 10 ár eru liðin frá því að Barnahús var sett á stofn. 1. nóvember 2008 14:07 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Barnahús er 10 ára í dag Það eru á bilinu fimm til sex prósent líkur á því að barn sem fæðist í dag þurfi að leita sér aðstoðar Barnahúss. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem kynntar eru í dag í tilefni af því að 10 ár eru liðin frá því að Barnahús var sett á stofn. 1. nóvember 2008 14:07