Innlent

Víst von á aðgerðarpakka

Viðræður við lífeyrissjóði og verkalýðshreyfingu standa enn yfir og unnið að sama pakka og unnið hefur verið að i dag. Þetta sagði Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra í samtali við fréttamenn að loknum þingflokksfundi Samfylkingarmanna nú undir kvöld. Hann sagði að aðgerðin sem Geir sagði frá um að bankarnir myndu draga úr erlendri starfsemi sinni myndi veita þeim aukið svigrúm til að vinna málin betur. Það yrðu engin stórtíðindi á næstu dögum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×